Gentoo leiðbeiningar

Svara
Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Staða: Ótengdur

Gentoo leiðbeiningar

Póstur af bjarkih »

Var að leita að upplýsingum um Gentoo hér á spjallinu og rakst á linkinn http://funroll-loops.info/ sem virðist vera dauður. Er þetta til einhversstaðar annarsstaðar? Hvað þarf að hafa í huga áður en maður byrjar að setja kerfið upp? Þarf að hafa upplýsingar um vélbúnað eða er automatic detection?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gentoo leiðbeiningar

Póstur af viddi »

Nauðsynlegt er að hafa upplýsingar um vélbúnað þegar kemur að kernel config.

http://www.gentoo.org/doc/en/handbook/h ... -amd64.xml
og
http://gentoo-install.com/install

A Magnificent Beast of PC Master Race

ioxns
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Gentoo leiðbeiningar

Póstur af ioxns »

og í guðs bænum ekki fara útí þessar ricer-hugmyndir, það á aldeilis eftir að gera þig kexx í kolli. þessar optimizations eru flestar fyrir gcc-3.3 og gentoo komið með default 3.4.x í dag þannig þetta allt löngu úrelt. notar bara safe cflags af http://en.gentoo-wiki.com/wiki/Safe_Cflags" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi gæji sem skrifar þessa ricer-síðu með vel magnaðar hugmyndir, það vantar ekki. líkt og að keyra alles á MAKEOPTS=-j256
ég prófaði einhver tímann að keyra vél hjá mér á -j10 og jújú kerfið keyrði hratt. svo hratt að meðan ég var að compile-a þá gat ég ekki einusinni hreyft músina né slegið á keyboard, það var svona 1-2mín latency þar. allt fór í compile. og hitinn á cpu á intel dualcore cpu fór í 90gráður allann tímann.

þannig það einsgott að fara varleg a með svona optimizations.
-------------------------------------------------------------------------
TI UltraSparc IIe (Hummingbird)
Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Staða: Ótengdur

Re: Gentoo leiðbeiningar

Póstur af bjarkih »

Ég er ekki að fara í eitthvað rosa optimize strax. Verð bara elsku sáttur ef ég fæ venjulegt stabílt kerfi sem virkar. Er bara að leika mér að þessu á lappanum, bæði til að læra og líka vegna þess að hann er orðin frekar hægur.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gentoo leiðbeiningar

Póstur af dabb »

CFLAGS="-march=native -O2 -pipe"
MAKEOPTS="-jX" # X verður cores + 1.

Nóg.
Svara