
Opna þráðinn á þessu:
Er búinn að eiga Sennheiser HD-555 Headphone´s í 4 ár núna sem ég hef alltaf verið hrikalega ánægður með.
Fannst ekki 18þúsund króna verðmunurinn uppí HD-595 borga sig á sínum tíma þó HD-595 hafi hljómað töluvert betur (þéttari bassi, skýrara midrange)
Rakst svo á þessa síðu : http://mikebeauchamp.com/misc/sennheise ... d-595-mod/
- Kemur í ljós að bæði 555 og 595 innihalda sama Driverinn og spatial room
- Sennheiser líma foampad bakvið driverinn til að breyta tíðnisviði 555 svo þau hljómi aðeins verr en 595
Rauk beint í að skrúfa headphonin í sundur og tók foam-padið úr sem liggur bakvið driverinn like so:
Fyrir

Eftir

Niðurstaða:
Instantly þéttari bassi og skýrara midrange, með öðrum orðum hljóma nákvæmlega eins og HD-595

- Veit að nýja línan (HD-558 og HD-598) eru með nákvæmlega sama driver en spatialið er aðeins öðruvísi (engir foampads heldur öðruvísi lögun á plastinu sjálfu)
Ætla að gera þetta mod á þeim næst þó það sé irreversible, en á að gera hljómgæðin enn betri