Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?

Svara

Höfundur
Bender
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 10. Feb 2004 10:43
Staðsetning: Reykjavik, Iceland
Staða: Ótengdur

Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?

Póstur af Bender »

Sælir
Jæja kappanum er farið að langa í DVD brennara. Var að skoða þessi mál og komst að því að núna veit ég minna um þetta heldur en þegar ég byrjaði að skoða þetta.....

Hver er munurinn á + og - brennurum/diskum ? heyrði eitthvað að þetta tengist á hvaða hraða maður getur skrifað , er það rétt ?

Á maður að bíða eftir dual layer brennurum (9 GB) eða ?

og að lokum.... þessi klassíska ..... hvaða DVD brennara mælið þið með ??
Last edited by Bender on Lau 05. Jún 2004 07:32, edited 1 time in total.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

NEC 2500 brennarinn í Tölvuvirkni á um 9000 krónur er mjög góð kaup. Hann er bæði + og mínus og það er meira að segja til beta-firmware fyrir hann sem gerir kleift að brenna dual-layer diska - virkar víst í svona 60% tilfella mjög vel. NEC segir hinsvegar að það þurfi að gera breytingar á sjálfum vélbúnaðinum og þeir ætla að koma með nýja útgáfu af skrifaranum fljótlega sem styður official dual layer. Sá mun heita 2510.
Last edited by skipio on Fös 04. Jún 2004 21:36, edited 1 time in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég ætla að bíða eftir dual layer og fá mér þá etthvern góðan.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

heitir Dual layer ekki dual sided

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Nei Dual layer :8)

Höfundur
Bender
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 10. Feb 2004 10:43
Staðsetning: Reykjavik, Iceland
Staða: Ótengdur

Póstur af Bender »

amm það líka

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

getur einhver útskýrt fyrir mér hvað dual layer er ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það eru tvö lög af silfri á sömu hlið disksins. það er hægt að verameð dual layer dual sided diska. þá eru þeir með 4 layera í heildina.
Viðhengi
dvd.PNG
dvd.PNG (1.76 KiB) Skoðað 1153 sinnum
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já.. og annað. þegar maður er að nota dual layer, þá skiptir spilarinn sjálfur á milli, en með dual sided, þá þarf að taka diskinn úr og snúa honum við.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fyrir ykkur sem viljið vita meira um hvernig skrifarar og geisladiskar virka þá er hérna ágætis grein á howstuffworks.com

Höfundur
Bender
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 10. Feb 2004 10:43
Staðsetning: Reykjavik, Iceland
Staða: Ótengdur

Póstur af Bender »

og hvernær fara þessir dual layer skrifarar að koma ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Bender skrifaði:og hvernær fara þessir dual layer skrifarar að koma ?

þegar DVD verða orðnir úreltir...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Bender skrifaði:og hvernær fara þessir dual layer skrifarar að koma ?

Í haust / vetur

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Mér skilst að það sé komið Nec 2510 sem er dual-layer, en skrifar bara á bæði layerin í +R mode. Hann er á <$100 úti. Í haust kemur svo eitthvað betra frá þeim. Annars þá ætla ég sjálfur ekkert að vera að stressa mig á dual-layer, fæ mér bara single-layer og svo dual-layer þegar það lækkar eftir ár eða svo.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

IceCaveman skrifaði:
Bender skrifaði:og hvernær fara þessir dual layer skrifarar að koma ?

þegar DVD verða orðnir úreltir...


Þegar DVD verða úreltir...

Það er bara alls ekki langt í það. 2006 koma Blue disk skrifarar, sem rúma 25 gb per/layer.

A CD has a long, spiraled data track. If you were to unwind this track, it would extend out 3.5 miles (5 km). Þetta þykir mér bara svallt. Blue disk yrði töluvert lengri.
Hlynur
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Ég er einmitt að spá líka í dvd skrifara. Einhver hérna sem getur sagt okkur muninn á dvd-R og dvd+R?
kv,
Castrate

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Castrate skrifaði:Ég er einmitt að spá líka í dvd skrifara. Einhver hérna sem getur sagt okkur muninn á dvd-R og dvd+R?


http://www.disctronics.co.uk/technology ... s.htm#DVD9
Hlynur
Svara