Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2004 10:43
- Staðsetning: Reykjavik, Iceland
- Staða: Ótengdur
Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?
Sælir
Jæja kappanum er farið að langa í DVD brennara. Var að skoða þessi mál og komst að því að núna veit ég minna um þetta heldur en þegar ég byrjaði að skoða þetta.....
Hver er munurinn á + og - brennurum/diskum ? heyrði eitthvað að þetta tengist á hvaða hraða maður getur skrifað , er það rétt ?
Á maður að bíða eftir dual layer brennurum (9 GB) eða ?
og að lokum.... þessi klassíska ..... hvaða DVD brennara mælið þið með ??
Jæja kappanum er farið að langa í DVD brennara. Var að skoða þessi mál og komst að því að núna veit ég minna um þetta heldur en þegar ég byrjaði að skoða þetta.....
Hver er munurinn á + og - brennurum/diskum ? heyrði eitthvað að þetta tengist á hvaða hraða maður getur skrifað , er það rétt ?
Á maður að bíða eftir dual layer brennurum (9 GB) eða ?
og að lokum.... þessi klassíska ..... hvaða DVD brennara mælið þið með ??
Last edited by Bender on Lau 05. Jún 2004 07:32, edited 1 time in total.
NEC 2500 brennarinn í Tölvuvirkni á um 9000 krónur er mjög góð kaup. Hann er bæði + og mínus og það er meira að segja til beta-firmware fyrir hann sem gerir kleift að brenna dual-layer diska - virkar víst í svona 60% tilfella mjög vel. NEC segir hinsvegar að það þurfi að gera breytingar á sjálfum vélbúnaðinum og þeir ætla að koma með nýja útgáfu af skrifaranum fljótlega sem styður official dual layer. Sá mun heita 2510.
Last edited by skipio on Fös 04. Jún 2004 21:36, edited 1 time in total.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Mér skilst að það sé komið Nec 2510 sem er dual-layer, en skrifar bara á bæði layerin í +R mode. Hann er á <$100 úti. Í haust kemur svo eitthvað betra frá þeim. Annars þá ætla ég sjálfur ekkert að vera að stressa mig á dual-layer, fæ mér bara single-layer og svo dual-layer þegar það lækkar eftir ár eða svo.
IceCaveman skrifaði:Bender skrifaði:og hvernær fara þessir dual layer skrifarar að koma ?
þegar DVD verða orðnir úreltir...
Þegar DVD verða úreltir...
Það er bara alls ekki langt í það. 2006 koma Blue disk skrifarar, sem rúma 25 gb per/layer.
A CD has a long, spiraled data track. If you were to unwind this track, it would extend out 3.5 miles (5 km). Þetta þykir mér bara svallt. Blue disk yrði töluvert lengri.
Hlynur
Castrate skrifaði:Ég er einmitt að spá líka í dvd skrifara. Einhver hérna sem getur sagt okkur muninn á dvd-R og dvd+R?
http://www.disctronics.co.uk/technology ... s.htm#DVD9
Hlynur