Vantar hjálp með LG Optimus.

Svara

Höfundur
sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með LG Optimus.

Póstur af sxf »

Þannig er mál með vexti að ég gaf kærustunni minni gamla Optimusinn minn þegar ég fékk mér nýjan síma og mig langaði að sjá hvað gerist ef ég myndi blocka mitt númer í honum og sjá hvað kemur þegar ég hringdi... þurfti að svala forvitninni. En þannig er mál með vexti að hún er flutt út í nokkrar vikur og ég fattaði ekki að ég væri búinn að blocka mitt eigið númer í símanum hennar... ](*,)
Þannig ég var að spá hvort einhver sem ætti LG Optimus gæti sagt mér hvernig ég unblocka númer í símanum. Væri fínt ef það væri svona step by step guide þar sem hún kann bara að hringja og skella á.
Frekar heimskuleg saga, en ég maður hefur nú séð þær verri hérna á vaktinni þess vegna kem ég til ykkar með þetta vandamál. :D

Höfundur
sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með LG Optimus.

Póstur af sxf »

Einhver sem á Optimus og getur aðstoðað mig?
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með LG Optimus.

Póstur af MarsVolta »

Settings>Call Settings>Blacklist og tekur númerið þitt úr listanum. Ég held að þetta sé ekki flóknara en þetta :happy
Svara