Skipta um batterí

Svara

Höfundur
Glæta
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 11:07
Staða: Ótengdur

Skipta um batterí

Póstur af Glæta »

Er með fartölvubatterí en skilst að ein rafhlaðan sé sé ekki virkt annað hvort dottið úr sambandi eða ónýtt.Það virkaði mjög vel en svo einn daginn sýndi það að það væri að hlaða en virkaði ekki. :uhh1 Pantaði þetta í gegnum netið og það er með 9 sellum s.s. stærra en orginal batteríið \:D/
Er hægt að gera við þetta, þetta var fínasta batterí :happy

Já ég veit að ég er mjög ráðvillt, batterí, rafhlaða, sem er rétt íslenska, sella ,ótrúlegt en þið vitið hvað ég meina :D
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af lukkuláki »

Hvernig tölva er þetta ?
Kemur bara rautt X yfir rafhlöðuna neðst í hægra horninu ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af playman »

það er þá bara að opna batteríið og skoða lóðningarnar, ásamt því að mæla batteríin.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
Glæta
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 11:07
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af Glæta »

Það er búið að tékka á því að batteríið er bilað, fór með tölvuna í yfirhalningu og tölvugaurinn sagði að fyrsta batteriið væri bilað eða lóðning hefði losnað en hann gerði ekki við batterí en gat ekki bent mér hvert ég ætti að fara til að láta líta á þetta. Hvert fer maður til að láta líta á batteríið? Eða getur maður gert það sjálfur?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af Klemmi »

Glæta skrifaði:Það er búið að tékka á því að batteríið er bilað, fór með tölvuna í yfirhalningu og tölvugaurinn sagði að fyrsta batteriið væri bilað eða lóðning hefði losnað en hann gerði ekki við batterí en gat ekki bent mér hvert ég ætti að fara til að láta líta á þetta. Hvert fer maður til að láta líta á batteríið? Eða getur maður gert það sjálfur?
Hef heyrt vel talað um http://www.fyriralla.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Þeir segjast gera við og skipta um sellur í allar tegundir hleðslurafhlaða.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af AndriKarl »

Veit að Rafborg er solid.
Fór og lét smíða batterí fyrir ljós, snögg og góð þjónusta eftir því sem ég best man.
http://www.rafborg.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af lukkuláki »

AndriKarl skrifaði:Veit að Rafborg er solid.
Fór og lét smíða batterí fyrir ljós, snögg og góð þjónusta eftir því sem ég best man.
http://www.rafborg.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þráðurinn er síðan í maí !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um batterí

Póstur af AndriKarl »

lukkuláki skrifaði:
AndriKarl skrifaði:Veit að Rafborg er solid.
Fór og lét smíða batterí fyrir ljós, snögg og góð þjónusta eftir því sem ég best man.
http://www.rafborg.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þráðurinn er síðan í maí !
Það er alveg hárrétt hjá þér! Nú þarf ég að hugsa minn gang og helst skammast mín mikið.
En svona í alvöru talað þá er ég ekki viss hvernig ég datt um þennan þráð :oops:
Biðst afsökunar á uppgreftrinum ](*,)
Svara