Ógeðfellt með meiru

Allt utan efnis
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af dori »

Klemmi skrifaði:Mér finnst nú bara ótrúlegast að þessir menn skuli þora þessu, ef þetta reynist satt að menn sem taki að sér tölvuviðgerðir standi í einhverjum tilfellum fyrir þessu.

Ef þetta eru menn á verkstæði eru þeir bæði að gambla með orðspor sitt og vinnuna, þar sem þeir væru ótvírætt reknir ef upp kæmist.

Ef þetta eru einhverjir sem taka að sér heima viðgerðir að þá held ég að þeir eigi von á einhverju mun verra ef upp kæmist, þar sem þá er engin spurning um hvern ræðir, ég fyrir mína parta myndi allavega heimsækja þann aðila ef kærasta eða fjölskyldumeðlimur myndi lenda í þessu.
Svo er samt spurning hvort fólk tengi það saman. Kannski fór tölvan í viðgerð en það gæti verið langt síðan. Fullt af fólki sem hefur haft aðgang að henni í millitíðinni. Og svo má ekki gleyma þessu bévítamíns hökkurum (fólk getur alveg trúað því). Ég held að flesta myndi frekar gruna einhvern fyrrverandi besta vin sem hefur eitthvað trossnað uppúr sambandi við en tölvuviðgerðargæjann sem var farið til fyrir ári síðan.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af Tiger »

Var ekki búið að loka þessum síðum, slembing og ringulreid........eða spretta bara upp nýjar um leið.
Mynd
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af dori »

Tiger skrifaði:Var ekki búið að loka þessum síðum, slembing og ringulreid........eða spretta bara upp nýjar um leið.
Þetta eru gorkúlur... Ég er samt mjög mikið á móti ritskoðun. Það er svo auðvelt að finna útúr því hver það er sem ber ábyrgð á þessum vefsíðum og það á bara að banka uppá hjá þeim aðilum og krefja þá um gögn sem sýna hver það er sem dreifir ólöglegu efni á síðunni (eins og m00t í Sarah Palin email "hack" málinu).
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:Var ekki búið að loka þessum síðum, slembing og ringulreid........eða spretta bara upp nýjar um leið.
ég rakst á eina nýja um daginn sem heitir ruglumbull og svo er alltaf einhver viðbjóður á 4chan.

Vinur minn var að lenda í því að gamlar myndir af kærustunni hans þegar hún var 14 og 15 ára voru að birtast á þessum síðum... Hún er reyndar 22 ára í dag en þetta er samt barnaklám þrátt fyrir það...

Er búið að loka slembing? Það var nú alveg rosa skemmtileg umræða um mig þar á tímabili :mad
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af gardar »

AciD_RaiN skrifaði:
Tiger skrifaði:Var ekki búið að loka þessum síðum, slembing og ringulreid........eða spretta bara upp nýjar um leið.
ég rakst á eina nýja um daginn sem heitir ruglumbull og svo er alltaf einhver viðbjóður á 4chan.

Vinur minn var að lenda í því að gamlar myndir af kærustunni hans þegar hún var 14 og 15 ára voru að birtast á þessum síðum... Hún er reyndar 22 ára í dag en þetta er samt barnaklám þrátt fyrir það...

Er búið að loka slembing? Það var nú alveg rosa skemmtileg umræða um mig þar á tímabili :mad

Þú gerir þér samt væntanlega grein fyrir því að þessi mynd sem þú ert með í avatar, ásamt flest öllu internet gríni er upprunið á þessum chan síðum ;)
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af Tiger »

AciD_RaiN skrifaði:
Tiger skrifaði:Var ekki búið að loka þessum síðum, slembing og ringulreid........eða spretta bara upp nýjar um leið.
ég rakst á eina nýja um daginn sem heitir ruglumbull og svo er alltaf einhver viðbjóður á 4chan.

Vinur minn var að lenda í því að gamlar myndir af kærustunni hans þegar hún var 14 og 15 ára voru að birtast á þessum síðum... Hún er reyndar 22 ára í dag en þetta er samt barnaklám þrátt fyrir það...

Er búið að loka slembing? Það var nú alveg rosa skemmtileg umræða um mig þar á tímabili :mad
Er ekki eitthvað að siðferðiskennd 14 ára stelpu ef hún lætur taka af sér nektamyndir? Eða þess sem tók myndirnar......???
Mynd
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Tiger skrifaði:Var ekki búið að loka þessum síðum, slembing og ringulreid........eða spretta bara upp nýjar um leið.
ég rakst á eina nýja um daginn sem heitir ruglumbull og svo er alltaf einhver viðbjóður á 4chan.

Vinur minn var að lenda í því að gamlar myndir af kærustunni hans þegar hún var 14 og 15 ára voru að birtast á þessum síðum... Hún er reyndar 22 ára í dag en þetta er samt barnaklám þrátt fyrir það...

Er búið að loka slembing? Það var nú alveg rosa skemmtileg umræða um mig þar á tímabili :mad
Er ekki eitthvað að siðferðiskennd 14 ára stelpu ef hún lætur taka af sér nektamyndir? Eða þess sem tók myndirnar......???
Ég var nú einu sinni 14 og þá fannst manni nú ekki mikið að þessu :svekktur
Svo þekki ég nú eina sem var fræg á þesum síðum á tímabili og hún var að pósta HELLING af myndum og myndböndum af sér þar sem hún var 13 og 14 ára en hún er virkilega trufluð í hausnum og alvarlega mikið að henni greyjinu...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af beggi90 »

Las þetta aftur og sá þar að sá sem fékk tölvu í viðgerð er að biðja um sósu(info), sem lætur mig halda að hann hafi ekki fengið tölvuna í viðgerð heldur sé bara að fiska eftir myndum með lof um fleiri.

Aðallega vegna þess að:
OP ætti líklegast auðvelt með því að finna út hver þetta væri ef hann hefði fengið tölvuna í viðgerð til sín.

Og eins og klemmi benti á.
Ef hann ynni við tölvuviðgerðir ætti eigandi myndanna ekki erfitt með að finna hann.
Ef hann er ekki grúskari þá verður hann strax rekinn.

Fer líka í taugarnar á mér að greinahöfundur er að setja inn email hjá fólki sem hugsanlega póstaði þeim sjálft þangað, en hver veit nema hún hafi hent einu inn hjá eitthverjum sem henni líkar illa við. (Nei, mitt email er ekki þarna)
Einnig telur hún alla notendur þessarar síðu sem drengi þó hún sé sjálf þarna.

Ætti kannski að hætta að bögga mig á því að sjá linkað á þessa "frétt".

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af Jim »

beggi90 skrifaði: OP ætti líklegast auðvelt með því að finna út hver þetta væri ef hann hefði fengið tölvuna í viðgerð til sín.
Giska á að eigandi tölvunnar sé einhver svona "safnari" en ekki fyrirsætan sjálf.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af ZiRiuS »

Þetta er viðbjóður, bæði með að vera að dreifa svona efni, óska eftir því og að verkstæðismenn séu farnir að skoða persónulega hluti á tölvum er fáránlegt. Hér með skoða ég á eigendur tölvuverslana og viðgerðaverkstæða að hafa meira eftirlit með starfsmönnunum um hvað þeir eru að gera í tölvunum, ég vil ekki vera móðga neinn né alhæfa en oft sér maður bara einhverja gutta vera að meðhöndla þessar tölvur.

Svo er uppeldið annað mál, hvað eru þessar stelpur margar að hugsa? Þegar ég byrjaði í tölvugrúski var maður algjörlega anonymous, auðvitað hefur það breyst með tímanum en er þetta kommon sense hjá flestum bara farið út um gluggann? Þetta er til dæmis alveg frábært dæmi um heimsku ungmenna í dag: http://infront.is/Tengill/Index/islensk ... itera-mynd" onclick="window.open(this.href);return false;.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AncientGod »

Þarna það má ekki segja að þetta séu bara viðgerðarfólk að þessu þótt það gæti komið upp, var að horfa á fréttirnar og þetta kom upp og það var stelpa í viðtali og hún sagði að hún og vinkona hennar gerðu þetta þegar það væru yngir en þær voru í slæmu ástandi sem sagt út úr dópaðar eins og stelpan sagði og svo sagði hún að hún tók myndir sjálf og setti þær sjálf inn.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AciD_RaiN »

AncientGod skrifaði:Þarna það má ekki segja að þetta séu bara viðgerðarfólk að þessu þótt það gæti komið upp, var að horfa á fréttirnar og þetta kom upp og það var stelpa í viðtali og hún sagði að hún og vinkona hennar gerðu þetta þegar það væru yngir en þær voru í slæmu ástandi sem sagt út úr dópaðar eins og stelpan sagði og svo sagði hún að hún tók myndir sjálf og setti þær sjálf inn.
Var hún nokkuð með bleikt hár?? Þú ert alveg að lýsa einni sem ég þekkti...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AncientGod »

Það var allt falið, rödd var breytt og myndinn var móð og allt eiginlega svart, þetta var nafnleynt.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af Akumo »

AciD_RaiN skrifaði:
AncientGod skrifaði:Þarna það má ekki segja að þetta séu bara viðgerðarfólk að þessu þótt það gæti komið upp, var að horfa á fréttirnar og þetta kom upp og það var stelpa í viðtali og hún sagði að hún og vinkona hennar gerðu þetta þegar það væru yngir en þær voru í slæmu ástandi sem sagt út úr dópaðar eins og stelpan sagði og svo sagði hún að hún tók myndir sjálf og setti þær sjálf inn.
Var hún nokkuð með bleikt hár?? Þú ert alveg að lýsa einni sem ég þekkti...
Þekktu hana nú allir xD
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AncientGod »

Mér finnst þetta asnarlegt að kenna viðgerðarmenn um allt þetta, ættuð að athuga hvað er að gerast á facebook og hvað stelpurnar sjálfar eru að sitja inn, eins og með þetta á deildu sem var sett inn myndir af stelpum, það voru nokkrar myndir af stelpu sem er bara með þetta í prófill pictures hjá sér.
ÓmarSmith skrifaði:Þetta er veruleikafirring...

Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Styð þetta, hvað er eiginegla í gangi....
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af Bjosep »

Það er svo sem önnur hlið á þessum pening og það er þegar viðgerðarmenn rekast á ólöglegt efni (barnaklám t.d.) og tilkynna það til lögreglu. Ég man eftir einu dæmi sem átti sér stað líklegast einhverntímann á síðustu 5 árum. Mér finnst endilega eins og þetta hafi nú verið rætt á þessu spjalli á sínum tíma eða í það minnsta einhverntímann í millitíðinni.

Þetta er náttúrulega ekki það sama og að TAKA persónulegar myndir annara og dreifa þeim, en hvoru tveggja verður væntanlega mögulegt af þeirri ástæðu að einhver opnaði möppu sem hann hefði betur sleppt að opna.

Auk þess veit ég til þess að fjölmargir sem hanga á 4chan og svipuðu safna myndunum af stelpunum sem birtast þar. Sá sem segir „Ég fékk tölvu í viðgerð um daginn með fullt af myndum af þessari“ gæti því vel hafa verið með tölvu einhvers gauks sem hefur ekkert betra í lífinu að gera en að safna nektarmyndum af táningsstelpum. Það getur líka vel verið að sá sem birti þessar myndir vinni ekkert á tölvuverkstæði hafi bara sagt þetta til að krydda söguna eitthvað. Svo getur auðvitað verið að hann vinni á verkstæði og hafi stolið þessum myndum, það er ómögulegt að segja neitt til um það.

Það væri svo sem hægt að kæra þetta (líkt og hún gerði sem skrifaði greinina) og fræðilega séð ætti það að leiða til þess að ef viðkomandi misnotaði starf sitt með þeim hætti að stela þessum myndum þá verði honum refsað. Ég leyfi mér samt að efast um að íslenska lögreglan muni sinna þessu sem skyldi.

Mér finnst allavega að menn mættu örlítið setjast niður og draga andann djúpt áður en þeir sjá hið vonda í öllum verksstæðisstarfsmönnum.

P.S. Ég vinn ekki á tölvuverkstæði og er ekki að verja starfsheiður minn.
Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af tomasjonss »

AncientGod skrifaði:Mér finnst þetta asnarlegt að kenna viðgerðarmenn um allt þetta, ættuð að athuga hvað er að gerast á facebook og hvað stelpurnar sjálfar eru að sitja inn, eins og með þetta á deildu sem var sett inn myndir af stelpum, það voru nokkrar myndir af stelpu sem er bara með þetta í prófill pictures hjá sér.
ÓmarSmith skrifaði:Þetta er veruleikafirring...

Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Styð þetta, hvað er eiginegla í gangi....
Ein skýring af nokkrum er líklega nánast óheftur aðgangur barna að klámi á síðum á borð við Deildu, Piratebay etc. Krakkar sem horfa á klám og fá kolbrenglaða mynd af hvað kynlíf sé. Fjórtán ára strákar heimta í sumum tilfellum að fá að taka kærustuna í rassinn því það sé bara "normal". Held að það sé ekki hægt að skella bara skuldinni á þessar stelpur. Þær verða líka fyrir þrýstingi frá kærustum um að hátta sig. Stúlkur með lítið sjálfstraust eða brotna sjálfsmynd eru þá líklegrar til þess að láta undan.
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AncientGod »

tomasjonss skrifaði:
AncientGod skrifaði:Mér finnst þetta asnarlegt að kenna viðgerðarmenn um allt þetta, ættuð að athuga hvað er að gerast á facebook og hvað stelpurnar sjálfar eru að sitja inn, eins og með þetta á deildu sem var sett inn myndir af stelpum, það voru nokkrar myndir af stelpu sem er bara með þetta í prófill pictures hjá sér.
ÓmarSmith skrifaði:Þetta er veruleikafirring...

Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Styð þetta, hvað er eiginegla í gangi....
Ein skýring af nokkrum er líklega nánast óheftur aðgangur barna að klámi á síðum á borð við Deildu, Piratebay etc. Krakkar sem horfa á klám og fá kolbrenglaða mynd af hvað kynlíf sé. Fjórtán ára strákar heimta í sumum tilfellum að fá að taka kærustuna í rassinn því það sé bara "normal". Held að það sé ekki hægt að skella bara skuldinni á þessar stelpur. Þær verða líka fyrir þrýstingi frá kærustum um að hátta sig. Stúlkur með lítið sjálfstraust eða brotna sjálfsmynd eru þá líklegrar til þess að láta undan.
mikkið rétt, má samt ekki segja að þetta sé kærustum að kenna, stelpur fá líka þessi áhrif út frá vinkonum og módelum, núna er þetta Fitness æði og ef fólki myndi skoða myndir af sér sem þau sitja á facebook, svo flest módel er næstum nakin fyrir myndavélum, maður getur nefnt svo mikkið sem getur haft áhrif á svona.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af sxf »

dori skrifaði:Aldrei að treysta neinum...
lol
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af DJOli »

Varðandi netföngin á þessari íslensku /b/ síðu sem birt voru á bleikt.is, þá prufaði ég þau öll á fésbókinni og fékk einungis einn aðgang upp.
netfang: shjm1n4t0r@gmail.com
facebook: http://www.facebook.com/profile.php?id=100002960749956" onclick="window.open(this.href);return false;
Það kæmi mér ekki á óvart það væri sá sem er "giftur" "Gervipíku Friðriksdóttur" sem er með netfangið, og væri það þá þessi náungi:
http://www.facebook.com/profile.php?id=1608259908" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by DJOli on Fim 24. Maí 2012 21:51, edited 1 time in total.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af jobbzi »

Hvaða síða er þetta sem allir eru að tala um ? :catgotmyballs
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AncientGod »

http://www.4chan.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af jobbzi »

AncientGod skrifaði:http://www.4chan.org/
ekki segja mer að þetta blessaða íslenska barna klám er inná þanna?:O
þannig að ekki myndi ég vera flokkaður undir barnaperri ef þetta dót er þanna inni og ég er að fara inná 4chan.org til að skoða wallp. :dissed
Last edited by jobbzi on Fim 24. Maí 2012 21:54, edited 1 time in total.
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af AncientGod »

jobbzi skrifaði:
AncientGod skrifaði:http://www.4chan.org/
ekki segja mer að þetta blessaða íslenska barna klám er inná þanna?:O
jáps, það var líka á deildu.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðfellt með meiru

Póstur af jobbzi »

AncientGod þú átt PM
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
Læst