Sælir vaktarar, þannig er nú mál með vexti að ég ætla að uppfæra einhvern hluta af tölvunni minni. Ég spila bara CS:S þannig ég þarf ekkert brjálæðislega góða tölvu, en mig langar að geta verið stable og droppa lítið. Tölvan mín eins og er :
móðurborð : Intel DQ965GF
minni : 2gb 667mhz
skjákort : 8800GT
örgjörvi : E6400
aflgjafi : man ekki nafn en 400w
Ég hef verið að spá í miklu, en það heillar mig mest að kaupa Intel Q8400 - http://www.computer.is/vorur/6881/" onclick="window.open(this.href);return false; og 4gb minni aukalega, þannig ég yrði með 6gb.
Hvað segið þið vaktarar, hvað mynduð þið uppfæra fyrir 50kall eða undir?
Fyrirfram þakkir og í von um góð svör - Alexander.
Hvað skal uppfæra? - HJÁLP!
Re: Hvað skal uppfæra? - HJÁLP!
selja móðurborð, örgjörva og minni
og fara í eitthvað fínt z77 borð ásamt ivy bridge örgjörva og 8gb vinnslu minni
og fara í eitthvað fínt z77 borð ásamt ivy bridge örgjörva og 8gb vinnslu minni
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvað skal uppfæra? - HJÁLP!
Eins og MatroX segir. Þú uppfærir ekkert fyrir þetta móðurborð. Nema það sé rosa dýrt. Eins og þessi örgjörvi sem þú bendir á. Rosalegt verð m.v. hvað hann getur (og þú sérð að hann er ekki á lager, ástæða fyrir því).
Re: Hvað skal uppfæra? - HJÁLP!
En Sandy bridge, t.d i3 2120 eða i5 2310 + móðurborð + 8gb minni ?MatroX skrifaði:selja móðurborð, örgjörva og minni
og fara í eitthvað fínt z77 borð ásamt ivy bridge örgjörva og 8gb vinnslu minni
ivy bridge er svolítið mikið fyrir css og peninginn.. ég sagði þarna fyrir ofan 50k uppfærsla, en takk fyrir tips hingað til