Sælir herramenn,
Ég er að lenda í því að af og til, og nokkurnveginn randomly, þá læsist tölvan mín upp og tekur ekki við neinu inputti. Skjárinn fer í rugl og engin leið að gera neitt. Hinsvegar krassar hún ekki alveg, því það er hægt að tengjast á t.d. ftp og smb á henni áfram, þó remote desktop virki ekki. Ég er búinn að keyra nokkur stress test á henni og er í raun engu nær. Bæti inn hérna skjáskoti af hvernig þetta lítur út í þeirri von að einhver ykkar snillinganna geti hjálpað mér.
http://imageshack.us/photo/my-images/82 ... 21757.jpg/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með nokkurra mánaða gamalt 560GTX-ti kort en þetta byrjaði ekkert strax eftir að ég setti það í.
Bestu þakkir
Lockup vesen með tölvu, vantar hjálp
Re: Lockup vesen með tölvu, vantar hjálp
Hvað segiði, enginn sem getur hjálpað?
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Lockup vesen með tölvu, vantar hjálp
Bara til að útiloka skjákortið, hefuru prufað að setja gamla í ..?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc