Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Sælir vaktarar.
Það er kominn tími á að uppfæra tölvuna og mig vantar ykkar hjálp.
Það sem að mig vantar er móðurborð, örgjörva og minni (kannski aflgjafa).
Ég keypti notað HD 6870 fyrir ári síðan þannig ég ætla að bíða með að uppfæra skjákortið en svo veit ég ekki hvort að ég þurfi að uppfæra aflgjafann líka.
Þetta er semsagt skjákortið http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3615#sp og þetta er aflgjafinn http://www.tl.is/vara/23571 .
Tölvan mun aðalega vera notuð fyrir leiki og bíómyndagláp.
Budget: eitthvað í kringum 150 þús.
Fyrirfram þakkir
Það er kominn tími á að uppfæra tölvuna og mig vantar ykkar hjálp.
Það sem að mig vantar er móðurborð, örgjörva og minni (kannski aflgjafa).
Ég keypti notað HD 6870 fyrir ári síðan þannig ég ætla að bíða með að uppfæra skjákortið en svo veit ég ekki hvort að ég þurfi að uppfæra aflgjafann líka.
Þetta er semsagt skjákortið http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3615#sp og þetta er aflgjafinn http://www.tl.is/vara/23571 .
Tölvan mun aðalega vera notuð fyrir leiki og bíómyndagláp.
Budget: eitthvað í kringum 150 þús.
Fyrirfram þakkir
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Trúi ekki öðru en að þú kaupir einn ssd disk
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Ég er nokkurnveginn í sömu aðstæðum og þú, er með sama skjákort og ætla bara að uppfæra minni, örgjörva og móðurborð.
Ég stefni á þetta:
Intel Core i7 3820 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7680" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth Z77 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7893" onclick="window.open(this.href);return false;
Þar sem stock i7 3820 virðist vera að performa svipað og stock 2700k þá ákvað ég að fara frekar í hann þar sem hann kostar talsvert minna og er með nokkra features umfram 2600/2700. Sabertooth móðurborðið hefur líka verið að fá fínustu reviews. Kostar samtals 102450 ef allt er keypt hjá att, overall þá finnst þetta vera mjög solid pakki fyrir peninginn.
EDIT: Getur svo eytt restinni í e-rn solid SSD
Ég stefni á þetta:
Intel Core i7 3820 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7680" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth Z77 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7893" onclick="window.open(this.href);return false;
Þar sem stock i7 3820 virðist vera að performa svipað og stock 2700k þá ákvað ég að fara frekar í hann þar sem hann kostar talsvert minna og er með nokkra features umfram 2600/2700. Sabertooth móðurborðið hefur líka verið að fá fínustu reviews. Kostar samtals 102450 ef allt er keypt hjá att, overall þá finnst þetta vera mjög solid pakki fyrir peninginn.
EDIT: Getur svo eytt restinni í e-rn solid SSD
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Ég ætla að gera þér smá heads up: þessi örgjörvi passar ekki í þetta móðurborð, móðurborðið er með 1155 socket, en örgjörvinn er 2011 socket.GrimurD skrifaði:Ég stefni á þetta:
Intel Core i7 3820 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7680" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth Z77 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7893" onclick="window.open(this.href);return false;
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Hmm já það er rétt hjá þér, gerði bara ráð fyrir því að hann væri 1155 þar sem hann var í Sandy Bridge listanum á vaktinni. Verð þá að skoða þetta betur, takk fyrir þetta.KristinnK skrifaði:Ég ætla að gera þér smá heads up: þessi örgjörvi passar ekki í þetta móðurborð, móðurborðið er með 1155 socket, en örgjörvinn er 2011 socket.GrimurD skrifaði:Ég stefni á þetta:
Intel Core i7 3820 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7680" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth Z77 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7893" onclick="window.open(this.href);return false;
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
finnst i7 vera svo mikið overkill, i5 er alveg nóg í allt og meira til og dugar alveg þangað til ivy fer að borga sig
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Var akkurat búinn að vera að pæla í þessu setupi en tók síðan eftir þessu 2011 socketi. Spurning um að fara bara í Ivy Bridge?KristinnK skrifaði:Ég ætla að gera þér smá heads up: þessi örgjörvi passar ekki í þetta móðurborð, móðurborðið er með 1155 socket, en örgjörvinn er 2011 socket.GrimurD skrifaði:Ég stefni á þetta:
Intel Core i7 3820 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7680" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth Z77 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7893" onclick="window.open(this.href);return false;
Líst hinsvegar vel á þetta móðurborð.
Hef soldið verið að hugsa um það, finnst þeir bara svo andskoti dýrir. Er það alveg þess virði?vargurinn skrifaði:Trúi ekki öðru en að þú kaupir einn ssd disk
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Já þeir eru alveg þess virði. Tölvan verður svo ótrúlega snappy og hraðvirk að um leið og þú prufar það þá er allt annað hægvirkt í samanburði.Illmennið skrifaði: Var akkurat búinn að vera að pæla í þessu setupi en tók síðan eftir þessu 2011 socketi. Spurning um að fara bara í Ivy Bridge?
Líst hinsvegar vel á þetta móðurborð.
Hef soldið verið að hugsa um það, finnst þeir bara svo andskoti dýrir. Er það alveg þess virði?vargurinn skrifaði:Trúi ekki öðru en að þú kaupir einn ssd disk
Miðað við það sem ég hef verið að lesa þá eru ivy bridge móðurborðin sem eru til á íslandi öll á fá frekar slöpp reviews þannig ég ákvað að fara frekar í sandy bridge-e.
Ég enda örugglega í þessu móðurborði, minni og 3770. Ekki alveg viss hvort ég á að tíma að kaupa mér 3770k þar sem hann kostar alveg 15-20 þús meira. Veit ekki hvort ég verð eitthvað að overclocka hann nema ég fari þá í h60 kælingu seinna meir. Bara spurning um það hvort ég hafi samviskuna í það að kaupa eitthvað sem ég veit að ég get ekkert leikið mér með
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
3770 örgjörvinn er Ivy Bridge og hann er 1155 socket þannig að ég held að ég muni fara útí sama pakka og þú. Jafnvel SSD líka .GrimurD skrifaði: Miðað við það sem ég hef verið að lesa þá eru ivy bridge móðurborðin sem eru til á íslandi öll á fá frekar slöpp reviews þannig ég ákvað að fara frekar í sandy bridge-e.
Ég enda örugglega í þessu móðurborði, minni og 3770. Ekki alveg viss hvort ég á að tíma að kaupa mér 3770k þar sem hann kostar alveg 15-20 þús meira. Veit ekki hvort ég verð eitthvað að overclocka hann nema ég fari þá í h60 kælingu seinna meir. Bara spurning um það hvort ég hafi samviskuna í það að kaupa eitthvað sem ég veit að ég get ekkert leikið mér með