Höfundur
Sertimar
Nýliði
Póstar: 12 Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 21:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sertimar » Fös 04. Jún 2004 00:57
Sælt veri fólkið,
Ég var að formatera 160 Gb samsung disk fyrir NTFS og þegar ég geri disk properties sé ég að 22 Gb virðast vera í notkun án þess að ég sé búinn að sétja neitt inn á diskinn.
Hann var áður formateraður fyrir FAT32, spurningin er sú hvort þetta sé eðlilegt og þá hvað sé við þessu að gera?
Kv,
Sertimar
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Fös 04. Jún 2004 08:12
160 gb diskur er ekki 160 gb hann er eitthvað um 149 gb
A Magnificent Beast of PC Master Race
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320 Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af fallen » Fös 04. Jún 2004 12:34
Format, ekki formatera.
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234 Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af so » Fös 04. Jún 2004 18:25
Fallen skrifaði: Format, ekki formatera.
Forsníða heitir það víst
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Fös 04. Jún 2004 19:12
ég var einu sinni að reyna að útskýra partition fyrir frænku minni.
endaði með því að ég sagðist vera að veggfóðra harðadiskinn.
hún skildi það
Electronic and Computer Engineer
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Fös 04. Jún 2004 19:23
Lol!