Hreyfanlegir harðir diskar

Svara

Höfundur
BlowMe
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Jún 2004 21:33
Staða: Ótengdur

Hreyfanlegir harðir diskar

Póstur af BlowMe »

Mig vantar harðan disk sem ég get notað til færa drasl á milli míns og vina minna en ég skil ekki alveg hvað er hvað. :shock:
Eins og utanáliggjandi harðir diskar eru það svoleiðis diskar eða eru það einhverjir aðrir og hverjir þá?
Öll hjálp er vel þegin so please tell me something.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þú færð þér utanáliggjandi disk, kassa (eitthvað svona t.d. http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... =Flakkarar ) og svo harðann disk sem þú setur í kassann
þessi box eru yfirleitt tengd með USB/firewire
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Svara