Setja saman vél

Svara

Höfundur
hummari
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 08. Apr 2011 13:15
Staða: Ótengdur

Setja saman vél

Póstur af hummari »

Langaði til að sjá hvort það væri hægt að fá ráðleggingar ykkar hvaða tölvu maður á að kaupa eða setja saman.

Málið er að ég hef ekki spilað tölvuleiki núna í all mörg ár og það er kominn tími til að breyta því þar sem diablo 3 er kominn :)
Allar þær tölvu sem ég hef átt hef ég sett saman en þar sem það er orðið svo langt síðan ég setti saman tölvu að ég er ekkert inn í hvaða hardware best í dag.

Þannig mig vantar turn til að spila diablo 3 og svona nýjustu leikina, en ég er ekki tilbúinn að eyða fúlgu fjár þar sem e´g er ekki viss um að ég endist lengi að spila.
Þannig budgetið er svona 100k +-20k.

Þannig hvað mælið þið með?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman vél

Póstur af littli-Jake »

vantar þig vél með öllu eða áttu kassa, skjá, mús og lyklaborð? Munar talsvert um það.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman vél

Póstur af Tiger »

Fyrir þetta budget myndi ég skoða mig um í notuðum vélum ef ég á að vera hreinskilinn. Allavegana ef þú ert að tala um að setja saman turn frá A-Ö
Mynd

Höfundur
hummari
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 08. Apr 2011 13:15
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman vél

Póstur af hummari »

Vantar turn og allt í hann, er með skjá,lyklaborð og mús
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman vél

Póstur af Daz »

EF þú værir að kaupa bara turn og ekkert stýrikerfi, þá ertu að tala um eitthvað svona fyrir þennan pening. Ég er ekkert að segja að þetta sé það besta fyrir peninginn, en þetta er svona einhverstaðar nálægt því.
I3, sæmilegt skjárkort, allt annað bara "bleh".
Getur lagt 10 þúsund aukalega í I5, 5-10 þúsund til að fá öflugra skjákort og 5 þúsund til að fá auka 4 gb af minni. Eða notað þann pening allan í að taka frekar SSD undir stýrkikerfið. Eða 20 þúsund í að kaupa stýrikerfi.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman vél

Póstur af mundivalur »

þetta eru fín kaup og kaupa SSD http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=47391" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara