3g pungur frá símanum

Svara

Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

3g pungur frá símanum

Póstur af arro »

Hæ,

Veit einhver hvort pungurinn frá símanum sé læstur ? þ.e. læstur á móti sim kortinu sem kemur með honum ???

kv/ Arro
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3g pungur frá símanum

Póstur af gardar »

Nei þú átt að geta stungið öðrum sim-kortum í.

Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: 3g pungur frá símanum

Póstur af arro »

Hæ, ertu alveg viss ? Hefurðu prófað það eða ?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: 3g pungur frá símanum

Póstur af wicket »

Það virkar.

En þú þarft pottþétt að breyta stillingum þar sem clientinn fyrir 3g lykiinn er forstilttur á 3g kerfi Símans.

Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: 3g pungur frá símanum

Póstur af arro »

Nú skil ég ykkur ekki, clientinn er bara forstilltur með logóinu, hann hringir í #99, það er að sjálfsögðu mismunandi á milli landa.

Eina stillingin er númerið sem er notað til að tengjast...

Vinsamlegast ekki svara þessu nema þið vitið eitthvað um málið takk.

Hinsvegar er hægt að læsa pungnum á móti sim kortinu, svipað og er gert með afruglara og kort sem fylgir þeim, það er það sem ég er að spyrja um.

kv/

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: 3g pungur frá símanum

Póstur af akarnid »

Nei hann er ekki læstur. Ekkert frekar en símarnir eru læstir. Það sem wicket átti við er að Windows dial-in hugbúnaðurinn kemur forstilltur á *99# og APN: internet. Sem getur að sjálfsögðu verið vandamál ef þinn carrier notast ekki við það heiti á APNinum sínum.


Ég er starfsmaður Símans og þekki þetta nokkuð vel. Hvorki lyklarnir eða 3G routerarnir eru læstir á neinn hátt.

Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: 3g pungur frá símanum

Póstur af arro »

Frábært, takk fyrir þetta, ég vissi að stillingarnar gætu verið öðruvísi...

Málið er að ég ætla að nota þetta erlendis og vildi sleppa við að kaupa pung.

kv/
Svara