Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Þetta var samt ekkert svona gradual drain ein og þú lentir í yfir nótt. Þetta var bara instant drop úr ~90% niður í 0. Ekkert app gerir svoleiðis.
Þá gæti það verið batteríið hjá þér sem er að klikka. Prófaðu nokkrar hleðslur frá 100% niður í 5%, aldrei fara niður fyrir 5% hleðslu. Ef þetta gerist aftur þá er batteríið ónýtt.
Já, mér datt í hug að það gæti verið batteríið. Held þetta sé í fyrsta skipti sem það fer niður fyrir 5% hjá mér, set hann alltaf í hleðslu áður en það fer svo lágt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af fannar82 »

En hvernig er það þegar þið eruð að horfa á bíómyndir, skoða stór pdf skjöl eða bara keyra einhverja semi þunga vinnslu í símanum
finnst ykkur hann hitna mikið á bak hliðini?






Hey! þetta er Garðar Vilhjálmsson -> :guy
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

Já, hann hitnar alveg smá ef maður er að gera e-ð flókið í honum, t.d. videospilun, leikir og þannig. Held að það sé bara eðlilegt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Moquai »

Heyrðu, ég er allt í einu að fá þvílíkt lélegt connectivity á símanum, hef lent í þessu áður en þetta er þá bara símkerfið, símtöl slitna og ehv rugl.

Er eitthver hérna í nova og er að lenda í slíku?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af KermitTheFrog »

Datt inn á H+ network áðan. Er það 4G dótið sem Nova er með í Lágmúlanum?

Var einmitt staddur á Snóker og Poolstofunni þarna og ákvað að taka speedtest á það og fékk alveg nokkuð góðan hraða.

Sjá mynd hér: http://i.imgur.com/AHUv1.png" onclick="window.open(this.href);return false;

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af braudrist »

Styður síminn 4G?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

braudrist skrifaði:Styður síminn 4G?
Og hvernig Sími er þetta

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af KermitTheFrog »

Er á Galaxy S2. Hef aldrei séð 5 megabit á símanum mínum áður. Og ég hef aldrei séð þetta H+.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

sgsII er ekki 4g-capable sími hinsvega styður hann hsdpa+ minni mig að það heiti og er það "4g" kerfi.( og það er h+) max 42mbps download sem passar vel við hraðan sem þú ´fékkst.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af KermitTheFrog »

Þetta er allavega fimmfalt það sem ég hef verið að fá á venjulegu H-i.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

Spurning varst í lágmúla , er aðalsendir nova ekki þar. Giska á að þú hafir lent á þeirri cellu ef þeir eru þá að prufa h+ kerfi sem hlýtur bara vera 3g kerfið hjá nova er orðið gamalt og þarfnast uppfærslu. Þetta er svona my theory.
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Dormaster »

þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

KermitTheFrog skrifaði:Datt inn á H+ network áðan. Er það 4G dótið sem Nova er með í Lágmúlanum?

Var einmitt staddur á Snóker og Poolstofunni þarna og ákvað að taka speedtest á það og fékk alveg nokkuð góðan hraða.

Sjá mynd hér: http://i.imgur.com/AHUv1.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Galaxy S2 styður ekki 4G og H+ er ekki 4G. Auk þess er 4G MIKLU hraðara en 5 Mbps. H+ er bara topp 3G samband. Þú hefur örugglega bara lent á öflugum nálægum Nova sendi.
Dormaster skrifaði:þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Hann mun án efa halda áfram í sölu og mun örugglega lækka niður fyrir 100þ. S3 verður örugglega á 140þ bilinu. Án þess þó að ég viti nokkuð um það.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Hargo »

Er komin einhver dagsetning á hvenær Galaxy SIII lendir á klakanum?

Mig langar að mölbrjóta HTC Wildfire símann minn, hann laggar svo mikið. Ætla að skipta honum út fyrir S III

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af AronOskarss »

Ertu ekki búinn að roota þennan wildfire?
Eg er með einn gamlan auka, hann er rootaður og klukkaður í 765mhz
Cm7, hann er ekkert að kagga, en hann er töluvert lengur að framkvæma stærri aðgerðir heldur en s2inn.
En wildfire-inn er meira notaður sem wifi mp3 spilari (Vantar almennilegt app) svo ég nota sjaldan þung apps í honum.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

Þá er síminn kominn til nova og bíður skiptingu glers og digitiezers. Afgreiðslumaðurinn talaðu um allt í 3 vikur ég var ](*,) , hvernig case'i mæliði með fyrir síman ég nenni ekki að að lenda í svona aftur.
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Dormaster »

Dormaster skrifaði:þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Hann mun án efa halda áfram í sölu og mun örugglega lækka niður fyrir 100þ. S3 verður örugglega á 140þ bilinu. Án þess þó að ég viti nokkuð um það.[/quote]

hann er nú þegar kominn í 99þúsund hjá símanum, heldur þú að hann muni ekki fara fyrir neðan 70-60 þúsund ?
eða er það algjör bjartsýni ?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af AronOskarss »

Dormaster skrifaði:
Dormaster skrifaði:þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Hann mun án efa halda áfram í sölu og mun örugglega lækka niður fyrir 100þ. S3 verður örugglega á 140þ bilinu. Án þess þó að ég viti nokkuð um það.
hann er nú þegar kominn í 99þúsund hjá símanum, heldur þú að hann muni ekki fara fyrir neðan 70-60 þúsund ?
eða er það algjör bjartsýni ?[/quote]

S2 verður kominn í 70-80 eftir örfáa mánuði. Alveg bókað!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

AronOskarss skrifaði:
Dormaster skrifaði:
intenz skrifaði:
Dormaster skrifaði:þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Hann mun án efa halda áfram í sölu og mun örugglega lækka niður fyrir 100þ. S3 verður örugglega á 140þ bilinu. Án þess þó að ég viti nokkuð um það.
hann er nú þegar kominn í 99þúsund hjá símanum, heldur þú að hann muni ekki fara fyrir neðan 70-60 þúsund ?
eða er það algjör bjartsýni ?
S2 verður kominn í 70-80 eftir örfáa mánuði. Alveg bókað!
Er á 90 í Nova.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Dormaster »

intenz skrifaði:
AronOskarss skrifaði:
Dormaster skrifaði:
intenz skrifaði:
Dormaster skrifaði:þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Hann mun án efa halda áfram í sölu og mun örugglega lækka niður fyrir 100þ. S3 verður örugglega á 140þ bilinu. Án þess þó að ég viti nokkuð um það.
hann er nú þegar kominn í 99þúsund hjá símanum, heldur þú að hann muni ekki fara fyrir neðan 70-60 þúsund ?
eða er það algjör bjartsýni ?
S2 verður kominn í 70-80 eftir örfáa mánuði. Alveg bókað!
Er á 90 í Nova.
helduru að hann fari ekki niður um þá svona 20+ þúsund þegar s3 kemur ?
hvernig var það þegar s2 kom á markað lækkaði galaxy s ekki eitthvað slatta ?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Dormaster skrifaði:
intenz skrifaði:
AronOskarss skrifaði:
Dormaster skrifaði:
intenz skrifaði:
Dormaster skrifaði:þar sem S3 er á leiðinni haldiði að S2 mun halda áfram í sölu og lækka eitthvað í verði ?
hversu mikið myndi hann þa kosta þegar s3 myndi koma í búðir ?
Hann mun án efa halda áfram í sölu og mun örugglega lækka niður fyrir 100þ. S3 verður örugglega á 140þ bilinu. Án þess þó að ég viti nokkuð um það.
hann er nú þegar kominn í 99þúsund hjá símanum, heldur þú að hann muni ekki fara fyrir neðan 70-60 þúsund ?
eða er það algjör bjartsýni ?
S2 verður kominn í 70-80 eftir örfáa mánuði. Alveg bókað!
Er á 90 í Nova.
helduru að hann fari ekki niður um þá svona 20+ þúsund þegar s3 kemur ?
hvernig var það þegar s2 kom á markað lækkaði galaxy s ekki eitthvað slatta ?
Hef ekki hugmynd. S2 kostar 90-100 núna, S3 mun kosta ~140. Ég hugsa að S2 lækki ekki svo mikið, kannski um 10-20þ. En þetta eru bara getgátur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af AronOskarss »

Ég þykist vera viss um að s2 verði kominn í 60-70 fyrir áramót.
Það er það sama og hefur gerst fyrir alla aðra síma sem byrja í vel rúmlega 100þ
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Hmmm, kies er að bjóða mér að uppfæra síman, veit einhver hvort að þetta geti verið ICS 4.0.4
PDA:LPD / Phone:LPW / CSC:LP4 (NEE)

Er með
PDA: LPQ / Phone: LPQ / CSC:LPD (NEE)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

PepsiMaxIsti skrifaði:Hmmm, kies er að bjóða mér að uppfæra síman, veit einhver hvort að þetta geti verið ICS 4.0.4
PDA:LPD / Phone:LPW / CSC:LP4 (NEE)

Er með
PDA: LPQ / Phone: LPQ / CSC:LPD (NEE)
LPD er 4.0.3
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Hmmm, kies er að bjóða mér að uppfæra síman, veit einhver hvort að þetta geti verið ICS 4.0.4
PDA:LPD / Phone:LPW / CSC:LP4 (NEE)

Er með
PDA: LPQ / Phone: LPQ / CSC:LPD (NEE)
LPD er 4.0.3

Hvað er þá þetta LP4 ?
Svara