Ef þú hefur ekki séð það áður þá mæli ég sterklega með Star Trek Deep space nine. Og ef þú nennir ekki að horfa á allt þá gætirðu eflaust hoppað beint í 4ðu þáttaröð, 7 framleiddar allt í allt. Hrikalega gott efni að mínu mati.
Ég er sammála með Flash forward, mér fundust þetta vera góðir þættir. Held reyndar að þeir hafi verið gerðir eftir bókum ... þannig að maður getur allavega fengið að klára söguna.
Eins voru framleiddir fínir þættir sem heita Journeyman, með Kevin Mckidd (Soap or Cod: MW og náttúrulega Dr. Hunt í Grey's anatomy

).
Nú veit ég ekkert hvað "margt fleira tekur yfir þannig að mér dettur annar þáttur í hug í augnablikinu.
Firefly, ein sería framleidd en nýtur mikilla vinsælda síðar gerð mynd til að klára söguna (Serenity)
Mér finnst eins og ég eigi að hafa horft á fleiri Sci:fi þætti en dettur engir í hug í augnablikinu.