Eins og aðrir hafa bent á þá eru ekki neinir 'punktar' sem maður 'eyðir'. Maður fær ákveðin skills/runes/abilities til að velja um á hverju level sem maður fær. Síðan geturu smíðað characterinn þinn hvenær sem er nánast upp á nýtt. Þannig að characterar sem urðu gagnslausir útaf lélegum ákvörðunum í D2 eru ekki vandamál lengur.
Maður hefur ákveðið mörg slots fyrir abilities og svo eitt rune fyrir hvert. Þú velur svo hvað þú vilt hafa fyrir hvern takka sem boðið er uppá (hægri og vinstri músarhnappur, og svo takkarnir 1-4). Það er smá cool down á milli þess þegar maður breytir abilities, svo maður forðast að gera þetta í miðjum bardaga.
Svo eru einnig passive abilities sem að maður getur stillt, allt að 3 á lvl 30 eða 40.
Ef menn vilja grúska með þetta kerfi er hægt að prófa það hérna:
http://us.battle.net/d3/en/calculator/barbarian" onclick="window.open(this.href);return false;
Viðbót: Flest abilities notast svo við vopnið/vopnin sem að maður heldur á til að reikna út hve mikin skaða þau gera.