Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?
Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.
Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".
*Spoiler removed by Klaufi*
Bíddu, ertu kengþroskaheftur?!?
Banna þennan bara á stundinni. Að hann hafi ekki hugsað áður en hann póstaði...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?
Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.
Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".
Vorum alls ekki að flýta okkur, vorum að eeeelska söguna.
Stendur Diablo 3 undir sínu nafni? er hann eins góður og D2 var? ;O
Hvað segja Vaktarar, er hann virði 10 þús kallsins sem hann kostar?
(Það er LAN feature í honum, ekki satt?)
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?
Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.
Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".
Vorum alls ekki að flýta okkur, vorum að eeeelska söguna.
Frábært! Enda er þetta epísk saga. sérstaklega ef þú kláraðir fyrri leikina. skemmtilegt hvernig þeir spinna "gömlu" caracterana inní.
Sagan er svo þúsundsinnum betri en í wow nokkurntímann.
Yawnk skrifaði:Stendur Diablo 3 undir sínu nafni? er hann eins góður og D2 var? ;O
Hvað segja Vaktarar, er hann virði 10 þús kallsins sem hann kostar?
(Það er LAN feature í honum, ekki satt?)
Ekkert LAN - bara online.
Leikurinn er mjög áþekkur D2 hvað söguna, monsterin og characterana varðar. Hann er miklu betri hvað allt annað varðar. Að spila fjórir félagarnir saman er bara hrein unun og þetta er afþreying sem er svo sannarlega 10þús króna virði.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Ulli skrifaði:Lángar að starta Hardcore character of skoða allt sem hægt er að skoða/Drepa.
Any one game?
Ég myndi ekki meika hardcore char. Lenti í því í gær að þegar að félagi minn joinaði leikinn kom harkalegt lagg og ég og hinn félagi minn steindrápumst.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."