Halló.
Ég er að velta fyrir mér nettengingarmálum. Þeir hjá Orkuveitunni bjóða uppá þessa svokallaða "Fjöltengi". Er það eitthvað sniðugt ? Veit einhver hvaða kosti/galla sú tenging hefur ???
Ég er með svoleiðis tengingu. Þetta er alveg fín tenging og allt það en stundum þarf að restarta tölvunni útaf einhverju server dæmi.
Samt gerist það ekkert oft
Ég heyrði einhversstaðar að það væri nefninlega ekki ótakmarkað download innanlands hjá þeim. Þeir byrji að rukka mann eftir 50 Gb. Það var einhver sem sagði mér að hann hefði fengið reikning sem sagði að hann hefði farið 7 Gb yfir, og sá aðili var ekki að downloada miklu.
Þeir eru ekki að rukka fyrir innanlandsdownlóad amk ekki næsta ár sögðu þeir mér
ég fékk mér fjoltengi til prufu og ætlaði að hætta útaf þessum takmörkunum en fyrst þeir eru ekki að rukka fyrir þetta er þetta hin ágætasta tenging.
En mig langar að vita hvað þetta VPN sem tengingin þeirr heitir sé