Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af mundivalur »

Sælir
Hvernig farið þið út að labba með 4"+ snjallsímana ykkar ? Ekki með hálsól og dragið hann á eftir ykkur :klessa
Hvað eruð þið að nota og hvað er sniðugt í svona málum Silicon, plasthylki,filma á skjá ?
Og er einhver verslun á njétinu með slatta af einhverjum aukabúnaði ?
:popp

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af AronOskarss »

Ég var alltaf með filmu... hún varð alltaf rispuð fljótt, tók svo filmuna af í síðasta skipti og notaði símann rispulausan eftir það í marga mán, dettur ekki í hug að fá mér filmu aftur... þetta górillu gler er ekkert grín...
Annars vantar mig líka eitthvað þrælsniðugt cover fyrir minn...svo ég fokki honum ekki upp í vinnunni. Veit ekkert hvar ég á að fá svoleiðis.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af halli7 »

Er með filmu á Iphone 4 sem ég er búinn að vera með síðan síðasta haust og hún er algjör snilld.
Hún rispast ekki neitt, samt hef ég óvart verið með lykla í sama vasa og iphonein.
Svo er ég líka með bumper, er búinn að missa símann nokkrum sinnum og tvisvar á malbik úr ca 150 cm hæð.

Er mjög sáttur með þetta, síminn enn eins og nýr :D
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af AronOskarss »

bíddu bíddu.....http://toskuroghulstur.is/details/samsu ... -in-genius
hér er eitthvað, á víst eftir að koma fullt í viðbót.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af pattzi »

Kaupi bara á ebay

http://www.ebay.com/itm/280700055277?ss ... 1497.l2649" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.ebay.com/itm/280861685950?ss ... 1497.l2649" onclick="window.open(this.href);return false;


mæli með þessu


http://www.ebay.com/itm/180848063139?ss ... 596wt_1270" onclick="window.open(this.href);return false;

annars er ég með svona síma og í svona hulstri þetta er fínt samt alltof stórt

http://www.ebay.com/itm/BLACK-LEATHER-F ... 3f16b2d7ed" onclick="window.open(this.href);return false;
þannig þetta er betra


http://www.ebay.com/itm/Black-Flip-Leat ... 321wt_1270" onclick="window.open(this.href);return false;

hérna er á samsung
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af kubbur »

ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann

http://stores.ebay.ca/EASECASE" onclick="window.open(this.href);return false;
Kubbur.Digital

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af AronOskarss »

kubbur skrifaði:ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann

http://stores.ebay.ca/EASECASE" onclick="window.open(this.href);return false;
...þetta er svalt....fyrir allan peninginn. :megasmile
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af kubbur »

AronOskarss skrifaði:
kubbur skrifaði:ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann

http://stores.ebay.ca/EASECASE" onclick="window.open(this.href);return false;
...þetta er svalt....fyrir allan peninginn. :megasmile
u já, og búið að bjarga mér aðeins of oft
Kubbur.Digital
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af kubbur »

kubbur skrifaði:
AronOskarss skrifaði:
kubbur skrifaði:ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann

http://stores.ebay.ca/EASECASE" onclick="window.open(this.href);return false;
...þetta er svalt....fyrir allan peninginn. :megasmile
u já, og búið að bjarga mér aðeins of oft
kostaði 8 þús komið til landsins minnir mig, fyrir ca einu og hálfu ári
Kubbur.Digital
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af Tiger »

Minn iPhone er svo fallegur að ég tími ekki að setja hann í neitt. Enda þolir þetta ótúrlega margt, varla rispa á honum eftir margra mánaðar notkun...


...maður kaupir ekki Benz og vefur honum síðan inní bóluplast og keyrir um :)
Mynd
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af g0tlife »

Búinn að eiga galaxy s2 í ár núna og ekkert utan um hann. Sést ekki á honum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af Danni V8 »

g0tlife skrifaði:Búinn að eiga galaxy s2 í ár núna og ekkert utan um hann. Sést ekki á honum
Búinn að eiga min í mánuð og bakhliðin er farin að rispast, slétti parturinn neðst sem er aðeins þykkari.

En skjárinn í topp standi og allt annað :D
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af Swooper »

Er með minn SGS2 lausan líka, búinn að eiga hann síðan í júlí og það er bara ein lítil rispa á horninu aftaná eftir að ég missti hann einu sinni...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af mundivalur »

Ég er allarvegna búinn að panta Silicon utanum dótið ! eitthvað til hjá símabæ http://www.simabaer.is/index.php?option ... &Itemid=26" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars er fínt að nota Ebay til að versla svona dót og oft ódýrara en hér, keypti allt þar fyrir ZTE Blade.
Ég keypti LG Optimus 3D á tilboði 30þ +vsk ekki besti síminn en nokkuð góð uppfærsla frá Blade 600mhz

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af AronOskarss »

Það er samt ekkert eðlilegt hvaðnég misti HTC Desire oft og það sá svo mikið á honum.... en bilaði aldrei og varð aldrei óþéttari..
Skjámynd

mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af mikkidan97 »

Ég keypti hjá Símabæ svona plasthylki, og það liggur við að maður getur grýtt símanum í gólfið og það gerist ekkert. Þessar plasthlífar virka ótrúlega vel, miðað við að hylkið á minn Galaxy kostaði aðeins 1000 KR
Bananas
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?

Póstur af KermitTheFrog »

Í vasanum...
Svara