Vandamál að komast í skjöl

Svara

Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Vandamál að komast í skjöl

Póstur af Sup3rfly »

Ok svona er það að ég á gamlan harðann disk sem að er með eitthvað að persónulegum hlutum í og ég vildi fá þá á nýja HD-in minn en þegar e´g tengdi hann þá kemur alltaf "Access is denied" útaf ég er loggaður inná annan account útaf gamli HD var í gömlu tölvunni.

Hvernig á ég að geta náð í allt sem að ég var með á gamla HD???
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Prófaðu að logga inn sem administrator og opna hann svo
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hmm, ef að þú ert bara með hann tengdan við, en ert í Windowsinu á nýju tölvunni þá ætti þetta ekki að koma. Gæti verið að þú hafir notað encrypted file system? Þá þarftu að logga þig inná vélina með réttu passwordi.
Svara