Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af J1nX »

já titillinn segir pretty much allt :P hver er munurinn á þessum 2 týpum ? :P

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af Manager1 »

HD ready er 720p en full hd er 1080p

Ég held að þetta sé aðal munurinn og ég vona að einhver leiðrétti mig ef ég fer með rangt mál :)
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af Tiger »

Manager1 skrifaði:HD ready er 720p en full hd er 1080p

Ég held að þetta sé aðal munurinn og ég vona að einhver leiðrétti mig ef ég fer með rangt mál :)
Basicly já.
Mynd
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af gardar »

Svo er líka til HDTV ready sem er markaðsbrella

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af J1nX »

ok þakka fyrir svörin.. getiði mælt með eikkerju góðu sjónvarpi svona á milli 150-200þús? get helst ekki farið yfir 200kallinn.. (nema maður lifi bara á núðlum í næsta mánuði ? :D ) ekki minna er 40tommu :P ef þið vitið um eikkað gúrme sjónvarp sem er á undir 150k þá má það alveg koma hérna inn líka :P

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af Moquai »

J1nX skrifaði:ok þakka fyrir svörin.. getiði mælt með eikkerju góðu sjónvarpi svona á milli 150-200þús? get helst ekki farið yfir 200kallinn.. (nema maður lifi bara á núðlum í næsta mánuði ? :D ) ekki minna er 40tommu :P ef þið vitið um eikkað gúrme sjónvarp sem er á undir 150k þá má það alveg koma hérna inn líka :P
Mæli með sjónvarpsmiðstöðinni, veit þó ekki hvort þeir eru ódýrastir en ég verslaði mitt sjónvarp þar :).

http://www.sm.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af svanur08 »

J1nX skrifaði:ok þakka fyrir svörin.. getiði mælt með eikkerju góðu sjónvarpi svona á milli 150-200þús? get helst ekki farið yfir 200kallinn.. (nema maður lifi bara á núðlum í næsta mánuði ? :D ) ekki minna er 40tommu :P ef þið vitið um eikkað gúrme sjónvarp sem er á undir 150k þá má það alveg koma hérna inn líka :P
klárlega þetta tæki---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

ef undir 150.000 þá þetta ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af audiophile »

svanur08 skrifaði:
J1nX skrifaði:ok þakka fyrir svörin.. getiði mælt með eikkerju góðu sjónvarpi svona á milli 150-200þús? get helst ekki farið yfir 200kallinn.. (nema maður lifi bara á núðlum í næsta mánuði ? :D ) ekki minna er 40tommu :P ef þið vitið um eikkað gúrme sjónvarp sem er á undir 150k þá má það alveg koma hérna inn líka :P
klárlega þetta tæki---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

ef undir 150.000 þá þetta ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Hver er stærsti munurinn á þeim? Ég hef séð GT30 og það er suddalega flott, en hvað vantar í ódýrara tækið upp á myndgæði að gera?
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af DJOli »

Reyndar eru flokkarnir eiginlega þrír.

HD Ready: 1366x768
HD: 1280x720
Full HD: 1920x1080
Ég pantaði mér þetta annars í fyrradag:
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=40PFL5206H" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af svanur08 »

audiophile skrifaði:
svanur08 skrifaði:
J1nX skrifaði:ok þakka fyrir svörin.. getiði mælt með eikkerju góðu sjónvarpi svona á milli 150-200þús? get helst ekki farið yfir 200kallinn.. (nema maður lifi bara á núðlum í næsta mánuði ? :D ) ekki minna er 40tommu :P ef þið vitið um eikkað gúrme sjónvarp sem er á undir 150k þá má það alveg koma hérna inn líka :P
klárlega þetta tæki---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

ef undir 150.000 þá þetta ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Hver er stærsti munurinn á þeim? Ég hef séð GT30 og það er suddalega flott, en hvað vantar í ódýrara tækið upp á myndgæði að gera?
3D, black level, THX Certified ofl.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af svanur08 »

DJOli skrifaði:Reyndar eru flokkarnir eiginlega þrír.

HD Ready: 1366x768
HD: 1280x720
Full HD: 1920x1080
Ég pantaði mér þetta annars í fyrradag:
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=40PFL5206H" onclick="window.open(this.href);return false;
Spilar HD ready sjónvarp (1366x768) ekki alveg HD (1280x720) source?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af tdog »

Munurinn á HD-ready og full HD, segiru? 1.152.000 pixlar :)
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af DJOli »

Nei bíddu, HD Ready tækin hafa yfirleitt verið stór og tekið 1024x768 í upplausn. heeeeld ég.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af tdog »

svanur08 skrifaði: 3D, black level, THX Certified ofl.
THX Certification er svo mikið marketing kjaftæði, beware. Ekki láta THX cert ráða því hvort þú kaupir sjónvarp.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af stebbi23 »

Í daglegu tali er að talað um að munurinn á HD Ready og Full HD sé 720p og 1080p en það er ekki alveg rétt...

Til að tæki séu löglega HD Ready eða 1080p(Full HD) þurfa þau að styðja:

HD Ready: Analog Component HD, Digital HDMI eða DVI, HDMI eða DVI styðji HDCP, 720p stuðningur og 1080i stuðningur
1080p Full HD þarf aukalega að: 1080p stuðningur, Accepted video formats are reproduced without distortion, Display 1080p and 1080i video without overscan (1:1 pixel mapping), Display native video modes at the same, or higher, refresh rate.

Sem þýðir að FullHD tæki eru líka HD Ready...

Svo er það það hvort þú þurfir Full HD því þannig tæki eru yfirleitt alltaf dýrari. Til að það sé mikill sjáanlegur munur á 720p og 1080p þarf tækið að vera töluvert stórt og lang mest af efni í dag nær hvorki upp í 720p né 1080p...nema þá mest Blu-ray.

http://s3.carltonbale.com/resolution_chart.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af Tbot »

Þó svo íslenskt sjónvarp sé ekki með HD rásir þá eru þær til erlendis.

Þeir sem eru með gervihnattadiska eru að ná þó nokkrum HD rásum og þeim fer fjölgandi. Og þar sérðu muninn.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á HD-ready og full-HD ?

Póstur af Tiger »

Tbot skrifaði:Þó svo íslenskt sjónvarp sé ekki með HD rásir þá eru þær til erlendis.

Þeir sem eru með gervihnattadiska eru að ná þó nokkrum HD rásum og þeim fer fjölgandi. Og þar sérðu muninn.
Algjörlega! Ég myndi ekki vilja annað en 1080P Full HD á mínu 52" tæki með SKY HD.
Mynd
Svara