Tölvan of heit.

Svara

Höfundur
Felix
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 25. Mar 2004 18:45
Staða: Ótengdur

Tölvan of heit.

Póstur af Felix »

Sæl/ir.

Ég er að lenda mikið í því eftir litla spilun í Battlefield 3 að tölvan restartar sér.

Ég náði í forrit sem heitir SpeedFan og ég sé að Core hitinn er um 60°C aðeins í Windows. Tók eftir því að hittinn náði alveg 85°C þegar ég var með kveikt á leiknum og var í Windows.

Ég ákvað að ryksuga og blása bæði viftuna fyrir örran og kæliplötuna (Hún var sjóðandi heit btw), og blés líka skjákortið.

Hvað er til ráða ? Er þetta eitthvað tengd Windows eða ?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af Tiger »

Léleg kæling, lélegt/gamalt kælikrem eða slæmt loftflæð...jà eða allt af þessu.

Hvernig örgjörva ertu með og hvaða kælingu á honum?

Ekkert Windows tengt.
Mynd

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af Bioeight »

Sama og Tiger
+
Ertu með "kælikrem" á mill örgjörva og viftu? Það verður að vera.
Tókstu kælinguna af til að rykhreinsa? Þá þarftu að setja nýtt "kælikrem".
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
Felix
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 25. Mar 2004 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af Felix »

Tiger skrifaði:Léleg kæling, lélegt/gamalt kælikrem eða slæmt loftflæð...jà eða allt af þessu.

Hvernig örgjörva ertu með og hvaða kælingu á honum?

Ekkert Windows tengt.
AMD Prhenom(tm) II X4 955 Processor 3.21 GHz

Er með eitthvað svona minni mig :
Mynd

Kælikremið(límið) var orðið þurrt og var auðvelt að taka viftuna frá örranum. Þarf ég þá að redda því bara ?
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af Frost »

Myndi annaðhvort skipta um kælikrem eða splæsa í almennilega kælingu :happy
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af AciD_RaiN »

Það er alveg hægt að fá fínar örgjörvakælingar á lítinn pening og svo færðu þér mx-2 eða mx-4 hitaleiðandi krem og þú ert nokkuð vel settur held ég :)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Höfundur
Felix
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 25. Mar 2004 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af Felix »

Þakka fyrir góð svör! Ég mun reyna á þetta! :happy

En talandi um góða kælingu. Hverju mæliði með ?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af AciD_RaiN »

Svona fyrst þú ert ekkert að overclocka eða neitt þannig þá myndi ég halda að þú værir nokkuð vel settur með einhverja í líkingu við þessa

Og færð þér í leiðinni svona :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af worghal »

AciD_RaiN skrifaði:Svona fyrst þú ert ekkert að overclocka eða neitt þannig þá myndi ég halda að þú værir nokkuð vel settur með einhverja í líkingu við þessa

Og færð þér í leiðinni svona :happy
held hann hafi ekkert að gera með vatnskælingar dót :lol:

annars ætti http://kisildalur.is/?p=2&id=1751" onclick="window.open(this.href);return false; að vera gott.
ég er með álíka kælingu á server tölvunni minni sem er að verða tilbúin :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af AciD_RaiN »

worghal skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Svona fyrst þú ert ekkert að overclocka eða neitt þannig þá myndi ég halda að þú værir nokkuð vel settur með einhverja í líkingu við þessa

Og færð þér í leiðinni svona :happy
held hann hafi ekkert að gera með vatnskælingar dót :lol:

annars ætti http://kisildalur.is/?p=2&id=1751" onclick="window.open(this.href);return false; að vera gott.
ég er með álíka kælingu á server tölvunni minni sem er að verða tilbúin :D
hahahaha soldið vitlaus linkur... Átti að vera þessi: http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; :face

Setti svona í vél ekki alls fyrir löngu og er að gera alveg fína hluti...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af Daz »

Ef þú ert ekki að yfirklukka neitt og hefur engar áhyggjur af hávaða, þá er stock kælingin nóg. Athugaðu hvort hún er rétt/vel fest á og ef hún hefur verið tekin af að þá VERÐUR að setja hitaleiðandi kremið á aftur og gera það rétt. Snúast örgjörva og kassavifturnar þegar tölvan er í gangi? Hvað eru margar kassaviftur?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan of heit.

Póstur af littli-Jake »

Hvernig kassa ertu með? Hvað ertu með margar viftur? Ég mundi mæla með að þú mundir fá þér aðra kælingu. Þarf ekki að kosta nema 3K e-a. Allt sem þau kaupir er betra en orginal. Og varðandi hitakremið þá áttu alls ekki að nota mikið. 3x dropar duga. Ef þú kaupir þér nýja viftu færðu krem með.

Og ef þú ert með aðrar viftur í kassanum ertu viss um að þær snúist? Og séu að blása í rétta átt?. Þumalputtareglan er að viftur af raman blási inn og viftur að aftan og ofaná út.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara