Samsung Galaxy S III countdown

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af GuðjónR »

Tiger skrifaði:
emmi skrifaði:Mynd

That's no phone... that's a space station.
Ha ha ha þetta er bara eins og iPad, fylgir efnisbútur með svo fólk geti stækkað vasana á buxunum sínum svo hann komist í þá?

Ekki það að ég myndi nokkurntíman fá mér svona síma í stað iPhone....finnst þessi stærð bara algjört fail.
hahahaha tek undir það með ykkur :face
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af urban »

emmi skrifaði:Mynd

That's no phone... that's a space station.

afhverju hættu menn að minnka gemsana ?
það var eytt einhverjum ca 20 árum í það að gera þá minni
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af Oak »

þetta er too much...en iPhone er of lítill...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af hagur »

intenz skrifaði:
hagur skrifaði:Bara my honest opinion. Hef notað bæði Android (reyndar ekki prófað ICS) og iOS stýrikerfið. Þetta mat mitt er bara byggt á þeirri upplifun.

En well, back on topic \:D/
Svo leiðinlegt að forrita fyrir iPhone, Objective-C er dauði
Gæti ekki verið meira sammála þér þar. Ræsti Xcode um daginn og ætlaði aldeilis að fara að gera græjur, en var fljótur að loka því og snúa mér að einhverju öðru.

WP7 er aftur á móti ótrúlega auðvelt og þægilegt þegar kemur að forritun, þ.e fyrir þá sem eitthvað kunna á .NET. Android eflaust ágætt en iOS rekur lestina myndi ég segja.

AronOskarss skrifaði:http://www.samsung.com/global/galaxys3/index.html
Vá Fábært, núna veit ég allt um Samsung Galaxy S3... Hvurslags drullu síða er þetta, ég veit ekki neitt um símann nema stærðina á skjánum eftir að hafa farið í gegnum hana.

hvar kemst ég í speccana a símanum?
Sammála ... frekar lélegar upplýsingar þarna. Svo er eins og vefurinn sé skrifaður á "engrish" ....

Greatness, Popup play, Best photo? WTF?
Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af razrosk »

Bíða eftir iphone5.. galaxyinn er ljótur haha :guy
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af KermitTheFrog »

Horfði á kynninguna. Lookar helvíti vel. Hvað kemur hann til með að kosta í EU?

Frekar svekktur samt með að það hafi ekkert verið minnst á það hvort hægt sé að taka mynd með einhverjum af hw tökkunum.

Finnst hvíti S3 ekki líta nógu vel út en hlakka til að sjá hvernig hinn er in real life.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af Tesy »

AronOskarss skrifaði:http://www.samsung.com/global/galaxys3/index.html
Vá Fábært, núna veit ég allt um Samsung Galaxy S3... Hvurslags drullu síða er þetta, ég veit ekki neitt um símann nema stærðina á skjánum eftir að hafa farið í gegnum hana.

hvar kemst ég í speccana a símanum?
Hérna:
http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af KermitTheFrog »

emmi skrifaði:afhverju hættu menn að minnka gemsana ?
það var eytt einhverjum ca 20 árum í það að gera þá minni
Höfum nú í huga að þetta fellur ekki í sama flokk og Nokia 6810 eða hvað þetta heitir allt. Þetta eru Smartphones, ekki Mobile phones eða hvað þetta heitir (gemsar).

Þessi stærð venst alveg svakalega á manni. Mér fannst S2 alveg út úr kortinu stór þegar ég var að skoða mér síma en ég ákvað að slá til þar sem mér fannst hann osom og núna gæti ég ekki hugsað mér að vera með iPhone eða eitthvað minna. Kærastan á iPhone og hann er of lítill og þykkur að mínu mati. Samsung símarnir bæta líka upp fyrir stærðina með því að hafa símana súper þunna. Og þar sem símin er ein 130 eða 180 grömm þá fer ekki mikið fyrir þessu í vasanum.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af chaplin »

Þegar ég fór úr Desire í S2 fannst mér fáranlegt hvað S2 var stór, í dag myndi ég ekki vilja minni síma.

Hér er þó mín skoðun.

Kostir
- Þyngri en S2 sem mér finnst snilld þar sem þyngdin á iPhone er fullkomin og S3 í svipuðum dúr.
- HD Super AMOLED sem á víst að vera rosalegur.
- 720 x 1280 Upplausn
- Li-Ion 2100 mAh vs. 1650 mAh í S2.
- Quad Core 1.4 GHz eða Dual Core 1.8 GHz - hvort sem það er, damn impressive! (þótt ég sé með S2 minn undirklukkaðann í 1.0 GHz =) )
- 4G, flott fyrir lok 2012 þegar við á klakanum fáum það loksins - þangað til, pointless.

Ókostir
- En mér finnst hönnunin á S2 og iPhone 4 mun flottari, finnst eins og SGS3 sé leiðinlega of smooth.
- Ég veit ekki betur en að hann sé rúmlega einum cm lengri, það pirrar mig lítið en mér fannst þó S2 vera fullkomin stærð.
- Retard slogan.
- Finnst viðmótið frá Samsung vera eins og Gingerbread, sem er fáranlegt þar sem ICS er svo margfalt flottara. Ekki ókostur fyrir mig þar sem ég myndi roota hann á fyrsta degi, en samt.
- On when eye is open, kannski fínasti fídus en hljómar eins og algjört gimmick sem mun drekka rafhlöðuna þar sem myndavélin þarf væntanlega alltaf að vera þá i gangi.
- Hvítur eða blár? Mig langar í svartan, punktur.
- Mig langar í Samsung síma með sama built quality og HTC og Apple. Vill hafa símann þéttann og massívan ekki plastdollu.
- Retard slogan.

Overall þá er ég ennþá spenntastur fyrir W7 stýrikerfinu þrátt fyrir að vera dálítið harður Android maður. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af AronOskarss »

Tesy skrifaði:
AronOskarss skrifaði:http://www.samsung.com/global/galaxys3/index.html
Vá Fábært, núna veit ég allt um Samsung Galaxy S3... Hvurslags drullu síða er þetta, ég veit ekki neitt um símann nema stærðina á skjánum eftir að hafa farið í gegnum hana.

hvar kemst ég í speccana a símanum?
Hérna:
http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk, ég leitaði af þessu í dag, en fann þetta ekki.
ég tæki nú one x frekar...

finnst ekkert að þessari skjá stærð, vill fá skjái í stærri kantinum.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af g0tlife »

er með SG S2 og sé ekki alveg gróðann í því að skipta út, ætla bara bíða eftir SG S4. Finnst of lítið hafa breyst
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S III

Póstur af Don Vito »

Jæja drengir og stúlkur, nú er að koma að því. Minna en mánuður í gripinn.

Mynd
"Galaxy S III er knúinn af Exynos 4 Quad örgjörvanum. Þessi nýstárlega tækni bíður upp á mun meiri vinnsluhraða en áður (1.4 GHz) og stuðlar um leið að margfalt betri orkunýtingu.

Snertiskjár símans er 4.8 tommur og er hann því 22% stærri en skjár Galaxy S II. Upplausn skjásins er 720 X 1280 og styður hann háskerpu afspilun.

Tvær myndavélar eru á símanum. Á framhlið hans er 1.9 megapixla myndavél en á bakhliðinni er að finna 8 megapixla háskerpu myndavél.

Hönnun og útlit símans tekur mið af forvera sínum en hugmyndasmiðir Samsung hafa þó innleitt fjölda nýjunga sem nær allar hverfast um Android 4.2 stýrikerfið (eða Ice Cream Sandwich).


Galaxy S III fer í almenna sölu í Evrópu 29. maí og er væntanlegur til Bandaríkjanna seinna í sumar."



Hér er linkur þar sem er hægt að skoða glæný "specs" fyrir símann með því að smella á mismunandi hnappa fyrir neðan myndina af símanum.
http://www.samsung.com/global/galaxys3/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Hvernig er gripurinn að leggjast í menn? Er þetta eitthvað sem þið ætlið að fjárfesta í?

Hvað haldiði að verðmiðinn verði á honum?
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Póstur af PepsiMaxIsti »

hugsa að ég bíði bara, er sáttur með minn SGS2, en hugsa að verðmiðinn verði um 120-130 þús, hérna á klakanum :D

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Póstur af AronOskarss »

líst fínt á hann. en líst samt betur a HTC One X... því það er HTC og ég er HTC Hó
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Póstur af Swooper »

Held mig við SGS2 líka, þarf að uppfæra borðtölvuna mína næst svo ég er líklega ekkert að fara að fá mér nýjan síma á árinu...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Póstur af Hjaltiatla »

AronOskarss skrifaði:líst fínt á hann. en líst samt betur a HTC One X... því það er HTC og ég er HTC Hó
Las ágæta grein með samanburð á þessum símum Samsung Galaxy S3 vs HTC One X vs iPhone 4S http://www.trustedreviews.com/opinions/ ... -iphone-4s

Htc one X lýtur mjög vel út, það sem ég pæli smá í er að hann er ekki með Sd sloti 32 gb max geymsla ,Ég vill persónulega geta geymt slatta efni á símanum sem ég á eftir að versla mér.
The Samsung Galaxy S3 continues the trend of its predecessor the Galaxy S2, with at least 16GB of internal memory and a microSD card slot. Best of both worlds? Yes, although the 64GB does not come cheap
Batterý :Samsung Galaxy S3 - 2100mAh Vs HTC One X - 1800mAh
Lýst betur á örgjörvan á Samsung Galaxy S 3

Bara verst að maður þarf að bíða :mad
Just do IT
  √
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af Swooper »

chaplin skrifaði:En mér finnst hönnunin á S2 og iPhone 4 mun flottari, finnst eins og SGS3 sé leiðinlega of smooth.
Sammála þessu. Finnst SGS3 hreinlega ekki flottur, svona mjúkar línur eru svo 2005 eitthvað.
chaplin skrifaði:- Finnst viðmótið frá Samsung vera eins og Gingerbread, sem er fáranlegt þar sem ICS er svo margfalt flottara. Ekki ókostur fyrir mig þar sem ég myndi roota hann á fyrsta degi, en samt.
Sammála aftur, en bendi þó á að það mun taka tíma eftir að hann kemur út fyrir ROM-gúrúana að porta öllu draslinu yfir á hann. Svo, ef þú keyptir hann um leið og hann kemur út þá hefurðu líklega ekki mikið val annað en stock (heck, CM9 er t.d. ekki ennþá komið stable fyrir SGS2 einu sinni).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af Swooper »

Vísir er með á nótunum.

"Hönnun og útlit símans tekur mið af forvera sínum en hugmyndasmiðir Samsung hafa þó innleitt fjölda nýjunga sem nær allar hverfast um Android 4.2 stýrikerfið" #-o
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af chaplin »

Það verður þó spennandi að sjá orkunýtinguna þar sem menn eru að tala um að hún gæti etv. verið betri en á SGS2 - ef það er raunin að þá erum við að tala um síma með talsvert stærri rafhlöðu og betri nýtingu.

En ég segi það þá aftur, One X er eins og er efst í huga.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af g0tlife »

1st : HTC One X

2nd: Galaxy S2

The Galaxy S2 is a good phone as the phone's battery last longer than HTC One X, the design of Galaxy S2 is pretty good and the phone has a Micro-USB which can give you an extra 32GB to your storage.

But HTC, One X benefits from bigger screen hence amazing display, the processor is more than double of Galaxy S2 in term of speed .

If you dont care about the screen then Galaxy s2 is the one for you since the phone has better reputation.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af BBergs »

Ég versla mér einn bláann asap og hann kemur út :-)
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af hfwf »

g0tlife skrifaði:1st : HTC One X

2nd: Galaxy S2

The Galaxy S2 is a good phone as the phone's battery last longer than HTC One X, the design of Galaxy S2 is pretty good and the phone has a Micro-USB which can give you an extra 32GB to your storage.

But HTC, One X benefits from bigger screen hence amazing display, the processor is more than double of Galaxy S2 in term of speed .

If you dont care about the screen then Galaxy s2 is the one for you since the phone has better reputation.
htc one has " no removable battery " hence failure. Otherwise a fantastic fone persai.
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af noizer »

Eins og mig langar mikið í þennan síma þá læt ég tölvu uppfærslu nægja í bili.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af Hjaltiatla »

noizer skrifaði:Eins og mig langar mikið í þennan síma þá læt ég tölvu uppfærslu nægja í bili.
Ákvað að sleppa Copenhell festival og póllands ferð sem planið var að fara í sumar, til að geta keypt mér nýtt Tv, nýjan síma og nýja vél :crying Ég verð að segja að þetta var erfið ákvörðun en mér líður vonandi betur þegar maður er kominn með þetta í hús. :lol:
Tv:check
sími:
Ný borðtölva:
Just do IT
  √
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III countdown

Póstur af chaplin »

hfwf skrifaði: htc one has " no removable battery " hence failure. Otherwise a fantastic fone persai.
Mér finnst þetta bara alls ekkert svo slæmt, hef alltaf viljað geta læst lokinu á Desire og S2 en þá kemst ég ekki í SD-kortið né SIM, einnig gæti ég þá ekki skipt um rafhlöðu - þar sem mig grunar að One X sé ekki með removable rafhlöðu en samt replaceable.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara