Broddstafir í ruglinu

Svara
Skjámynd

Höfundur
supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Broddstafir í ruglinu

Póstur af supergravity »

Jæja,

Ég er með smá moj.

Er með lappa með íslensku lyklaborði á Win 7. ,,Allt í einu" hættu íslenskir broddstafir (í, ó, o.s.frv) að virka þegar ég skrifa formataðan texta. Þetta á ekki við um óformataðan texta. T.d. ef ég skrifa í leitina í startmenu, notepad eða í cmd þá virka broddstafir (þ.e. með því að ýta á takkann við hliðina á Enter) en ekki í Word og Lotus notes etc.

Þó get ég gert kommur í ms Word / LN með því að halda inni Shift+Ctrl og ýta á kommutakkann, en það er ekki beint gott þegar maður er að skrifa tölvupósta etc.

ÞÆÖ virka fínt á öllum stöðum og ég er með íslenska lyklaborðið valið í öllum tilfellum.

Einhverjar hugmyndir?
\o/
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Broddstafir í ruglinu

Póstur af Revenant »

Það er oft vísbending um keyloggera/vírusa ef broddstafir hætta að virka.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Broddstafir í ruglinu

Póstur af GuðjónR »

Keylogger eða vírus.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Broddstafir í ruglinu

Póstur af urban »

Oft var það nú líka logiech setpoint sem að var að fokka í þessu hjá fólki.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Broddstafir í ruglinu

Póstur af GuðjónR »

urban skrifaði:Oft var það nú líka logiech setpoint sem að var að fokka í þessu hjá fólki.
Flokkast það ekki sem vírus :wtf
Skjámynd

Höfundur
supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Broddstafir í ruglinu

Póstur af supergravity »

Keyrðum vírus check og hendum út windows prófílnum og setjum upp nýjan. Hlýtur að sleppa.
\o/
Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Broddstafir í ruglinu

Póstur af Domnix »

ef það virkar ekki lennti ég í svipuðu: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=13&t=46610
Svara