Aðstoð við Eyefinity

Svara
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aðstoð við Eyefinity

Póstur af tveirmetrar »

Er að setja upp eyefinity setup.
Hef verið að skoða 27" skjái á markaðnum og verið að spyrja hingað og þangað og misjöfn svör.
Nokkrar spurningar sem meistararnir hérna geta kannski hjálpað mér með. :?:

1. Í fyrsta lagi hvort menn viti um einhvern 27" skjá sem er með einstaklega mjóann bezel á markaðnum.
2. Öðru einhver sé að keyra svona 27" eyefinity setup og geti svarað mér hvort þetta sé óþæginlega stórt. (svo segir sölumaður TL mér og mælir frekar með 24" skjám og þá sé úrval og auðvelt að finna skjái með mjóum bezel. ](*,) )
3. Þegar kemur að því að samstilla skjáina (koma sjaldan allir eins úr pakkanum þó þetta séu sömu týpur) er mikilvægt að það sé panill framan á með mörgum möguleikum til stillinga á contrast, litum osfr. eða hvort það sé alveg eins gott að nota nvidia software til að samræma liti, contrast osfr. í hverjum skjá fyrir sig?
4. Ef einhver alfróður maður ætlaði í 27" triple screen setup, hvaða skjá myndi hann velja sér?

Endilega segið mér hvað ykkur finnst. =D>
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered

Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Joi_BASSi! »

er ekki málið frekar að eyfinity'ast með skjávarpa? þá ertu ekki með neinn bazel.
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Jimmy »

Ef ég ætti pening atm þá færi ég í 3x Samsung s27a750 skjái.. Ef ég ætti ennþá meiri pening myndi ég fá mér 3 þannig og modda þá í portrait.
~
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af vesley »

Nvidia software ? Eyefinity ?

Ef þú ert með Nvidia kort þá þarftu að hafa 2 í SLI og hvaða Nvidia kort ertu þá með ?

Þú þarft hinsvegar bara 1 ATI/AMD kort fyrir eyefinity.
massabon.is
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Kristján »

herna er einn 23" sem er með frekar litlum bezel

http://www.samsung.com/us/computer/moni ... 23MUPNB/ZA" onclick="window.open(this.href);return false;

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Storm »

vesley skrifaði:Nvidia software ? Eyefinity ?

Ef þú ert með Nvidia kort þá þarftu að hafa 2 í SLI og hvaða Nvidia kort ertu þá með ?

Þú þarft hinsvegar bara 1 ATI/AMD kort fyrir eyefinity.
Hann er með GTX680.

Varðandi það að það sé of stórt að vera með 3 27" skjái í surround þá er það fullkomlega smekksatriði, ég sé amk ekkert að því.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af vesley »

Storm skrifaði:
vesley skrifaði:Nvidia software ? Eyefinity ?

Ef þú ert með Nvidia kort þá þarftu að hafa 2 í SLI og hvaða Nvidia kort ertu þá með ?

Þú þarft hinsvegar bara 1 ATI/AMD kort fyrir eyefinity.
Hann er með GTX680.

Varðandi það að það sé of stórt að vera með 3 27" skjái í surround þá er það fullkomlega smekksatriði, ég sé amk ekkert að því.

Hann þarf 2 kort (SLI) til að geta notað 3 skjái í "surround"

Og þarf það að vera 2 eins kort s.s. 2x GTX680
massabon.is

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Storm »

Rangt.

Fyrsta google hit:

"The GeForce GTX 680 has the ability to run 3D Vision Surround off a single card!"

http://www.legitreviews.com/article/1887/

Edit: "For the record, the NVIDIA GeForce GTX 680 can up to four monitors at once, but one must be an accessory display."
Last edited by Storm on Lau 28. Apr 2012 20:30, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af tveirmetrar »

Ef ég ætti pening atm þá færi ég í 3x Samsung s27a750 skjái.. Ef ég ætti ennþá meiri pening myndi ég fá mér 3 þannig og modda þá í portrait.
Þetta eru 100.000+ skjáir stykkið... ekki alveg að tíma því...
Nvidia software ? Eyefinity ?

Ef þú ert með Nvidia kort þá þarftu að hafa 2 í SLI og hvaða Nvidia kort ertu þá með ?
Er að bíða eftir seinna GTX 680 kortinu frá tölvutek. Eh bið úti.
Þú þarft hinsvegar bara 1 ATI/AMD kort fyrir eyefinity.
Fór úr 7970 kortinu til að forðast screen tearing, þ.e. þegar þú notar dp-dp-dvi þá er einn skjárinn með tearing. Nvidia sli er dvi-dvi-dvi. Var option að fara í 2x asus direct CU með 4x dp en það er déskotans HUGE og mikið talað um hitavandamál.

Er að setja limit í svona 160-180.000 fyrir alla 3 skjáina. Efast um að þessi samsung sé undir 80.000 stk. ](*,)

Ég er að treysta á ykkur hérna. Er að skoða 3x http://tl.is/vara/24481" onclick="window.open(this.href);return false; Eithvað vit í því?
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af vesley »

Storm skrifaði:Rangt.

Fyrsta google hit:

"The GeForce GTX 680 has the ability to run 3D Vision Surround off a single card!"

http://www.legitreviews.com/article/1887/

Edit: "For the record, the NVIDIA GeForce GTX 680 can up to four monitors at once, but one must be an accessory display."

Vissi þetta ekki, hélt bara að öll single gpu Nvidia kort þyrftu að vera í SLI.
massabon.is

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Storm »

ég sé ekkert að því, hljómar eins og mjög svít setup, en frekar fáir hér sem hafa lagt í 3x 27" eftir því sem ég best veit. Ef þú ert búinn að skoða skjáinn og bezelinn er lítill þá segi ég bara go for it ;)

Edit: Vesley, ekkert mál. Maður er alltaf að læra eithvað nýtt :happy
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af tveirmetrar »

http://www.att.is/product_info.php?prod ... 3ab6b603a8" onclick="window.open(this.href);return false;
LCD með ENGIN review á netinu.

eða

http://tl.is/vara/24481" onclick="window.open(this.href);return false;
Led með lítið af stillimöguleikum framan á skjánum og grár :woozy 4. skjárinn sem á að vera fyrir ofan er svartur! Óþolandi! #-o

eða

http://kisildalur.is/?p=2&id=1892" onclick="window.open(this.href);return false;
Með fullt af dóti en óþarfa eyðsla á peningum kannski? (hátalarar?)

Allir með um 2cm bezel. (minnsta sem ég finn í verslun á íslandi í 27")
Hvað tekur maður fyrir triple screen setup?
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Jimmy »

Tæki Asusinn hreinlega af því að hann er ódýrastur.. Þessir TN skjáir eru allir mjööög keimlíkir.. Eina leiðin er að fá að taka aðeins á skjáunum, fá tilfinningu fyrir build qualityinu, skoða baklýsinguna uppá að hún sé sæmilega jöfn og fá það á hreint áður en þú verslar hvar þú stendur varðandi dauða pixla þar sem þú ert að fara að versla nokkrar milljónir af þeim ;)

Og síðast en ekki síst, myndir þegar þetta er komið í gang takk. :)
~
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af tveirmetrar »

Já þú segir það. Hann er lang ódýrastur þar sem DVI snúran fylgir með.
Er að reyna að fletta upp eh reviews um hann, gengur ekkert.

En já ég skelli inn myndum um leið og allt er klárt \:D/
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Jimmy »

Gengur kannski betur að finna review af VE276Q?

Eftir því sem ég best sé munar bara tengimöguleikum og hátölurum, að öðru leyti sennilega sami skjárinn.
~

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af Halldór »

Ég er aðeins að forvitnast um hvað ykkur finnst um að setja 3 svona saman?

http://tolvutek.is/vara/benq-g2750-27-l ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

eða

http://tolvutek.is/vara/benq-gl2450-24- ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við Eyefinity

Póstur af tveirmetrar »

Ég er aðeins að forvitnast um hvað ykkur finnst um að setja 3 svona saman?

http://tolvutek.is/vara/benq-g2750-27-l" onclick="window.open(this.href);return false; ... ar-svartur

eða

http://tolvutek.is/vara/benq-gl2450-24-" onclick="window.open(this.href);return false; ... ar-svartur
Ég er með http://tolvutek.is/vara/benq-g2750-27-l" onclick="window.open(this.href);return false; ... ar-svartur og er að selja hann.
Ramminn (bezel) er 2.6 cm fyrir utan þetta auka dót sem stendur út úr hliðinni. Meika ekki svona stórann bezel fyrir triple screen setup.

Frábær skjár samt...
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Svara