Góðan dag
Vitið þið um gott app sem að maður getur sett inn hvaða þætti maður er að fylgjast með og það minnir mann svo á það daginn sem að þátturinn kemur eða daginn eftir. Er ekki að tala um imdb, búinn að reyna það, virka ekki vel
App til að minna á þætti
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: App til að minna á þætti
http://on-my.tv/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: App til að minna á þætti
ehhh reminder/calander í iPhone t.d.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: App til að minna á þætti
Jamm, hafði hugsað það, en það er stundum hlé á sýningum og þannig, þess vegna var ég nú að spá í þessu.Tiger skrifaði:ehhh reminder/calander í iPhone t.d.
ps. er að leita að Android Appi
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: App til að minna á þætti
Ég nota tvshowfavs. Getur stillt inn þína uppáhalds þætti og merkt við t.d. þegar þú ert búinn að horfa á tiltekinn þátt og forritið heldur utan um það hvað þú átt eftir að horfa á.
https://play.google.com/store/apps/deta ... tvshowfavs" onclick="window.open(this.href);return false;
https://play.google.com/store/apps/deta ... tvshowfavs" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: App til að minna á þætti
imbinn er fínt til að minna mann í þætti í Íslensku sjónvarpi.PepsiMaxIsti skrifaði:Jamm, hafði hugsað það, en það er stundum hlé á sýningum og þannig, þess vegna var ég nú að spá í þessu.Tiger skrifaði:ehhh reminder/calander í iPhone t.d.
ps. er að leita að Android Appi
https://play.google.com/store/apps/deta ... rro.imbinn
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: App til að minna á þætti
Ég nota http://episodecalendar.com/" onclick="window.open(this.href);return false; á PC og það er líka til
app fyrir það, getur sótt það hérna https://play.google.com/store/apps/deta ... 5kYXIiXQ..
Þetta er rosalega sniðugt service, þú velur bara hvaða þætti þú ert að fylgjast með
og þeir birtast upp á calendar'inu. Svo hakaru bara í þá þætti sem þú ert búinn
að horfa á þannig að þú ert alltaf með allt á hreinu.
app fyrir það, getur sótt það hérna https://play.google.com/store/apps/deta ... 5kYXIiXQ..
Þetta er rosalega sniðugt service, þú velur bara hvaða þætti þú ert að fylgjast með
og þeir birtast upp á calendar'inu. Svo hakaru bara í þá þætti sem þú ert búinn
að horfa á þannig að þú ert alltaf með allt á hreinu.
Re: App til að minna á þætti
Settu upp sickbeard og láttu hann senda þér notification í notifo þegar hann er búinn að sækja þáttinn og hann er klár til að horfa á