Ocerclock

Svara

Höfundur
Gabriel
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 23:02
Staða: Ótengdur

Ocerclock

Póstur af Gabriel »

Ég þarf leiðbeningar fyrir Overclock á íslansku. Ég veit alveg hvað það er en ég veit ekki hvernig skal stilla þetta.
En endilega komið með skýrar leiðbeningar fyrir þetta. :)
Ég þarf á þessu að halda. :)

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hvernig er örgjörfinn þinn, Gabriel?

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já það væri gott að vita hvernig örgjörva og móðurborð þú ert með

Höfundur
Gabriel
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 23:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Gabriel »

Rainmaker skrifaði:Hvernig er örgjörfinn þinn, Gabriel?
Computer type: ASUS.
Processor speed: 1.2 GHz
Processor Name: AMD Duron(tm) Processor
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

er eitthvað gáfulegt að fara að oc'a duron :roll:

A Magnificent Beast of PC Master Race

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Viddi. Þetta er ég! :P ErectuZ. Bara svona koma því til skila :roll:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þú þarft að lóða Bridge á Duron til að OC helvítis vesein ;(

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

1200 mhz duron, ertu með ddr eða sdram minni, væri ekki bara betra að uppfæra?

Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

Steini skrifaði:1200 mhz duron, ertu með ddr eða sdram minni, væri ekki bara betra að uppfæra?
Ég myndi uppfæra :8)
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já veistu ég held að þú fáir ekkert útur því að oc þetta stuff

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Ég er búinn að reyna allt til að oc minn 1300 og ekkert hefurgengið.
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Höfundur
Gabriel
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 23:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Gabriel »

gulligu skrifaði:Ég er búinn að reyna allt til að oc minn 1300 og ekkert hefurgengið.
Mér tókst að downclocka örgjafan minn um helming með því að breyta einri stillingu í BIOSNUM.

Höfundur
Gabriel
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 23:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Gabriel »

Axel skrifaði:
Steini skrifaði:1200 mhz duron, ertu með ddr eða sdram minni, væri ekki bara betra að uppfæra?
Ég myndi uppfæra :8)
Ég eyddi næri aleigunu minni í þessa tölvu. ég er líka með 352 MB vinnsluminni 366 MHz

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Gallinn við örgjörvan sem þú ert með er að hann kemst ekki mikið yfir 1300MHz, fyrir 4000 kall færðu 1.6GHz Duron og getur yfirklukkað hann hugsanlega upp í ca. 2.2GHz bara með því að hækka FSB frá 100MHz upp í 137MHz, þá ertu kominn með ca. 80-90% af afköstum XP3200+ :wink:

mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Staða: Ótengdur

Póstur af mannzib »

1.6 ghz duronin minn er að keyra á 133 fsb
er það ekki algilt eða?
Get ég yfirklukkað hann eitthvað? Get hækkað fsb um einn og einn í einu i Bios en þorði ekki að vista breytingar. :oops:

Höfundur
Gabriel
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 23:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Gabriel »

mannzib skrifaði:1.6 ghz duronin minn er að keyra á 133 fsb
er það ekki algilt eða?
Get ég yfirklukkað hann eitthvað? Get hækkað fsb um einn og einn í einu i Bios en þorði ekki að vista breytingar. :oops:
Prufaðu það.
Ef það virkar ekki er altaf hægt að fara í BIOSIN aftur og lækka FSB.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

1.6GHz Duroninn kemst almennt yfir 2GHz svo skemmtu þér vel :)

mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Staða: Ótengdur

Póstur af mannzib »

Kom honum í 150*12 =1800 og allt virkaði vel en þá varð ég gráðugur og setti á 166*12=1992 en þá startaði hún ekki og ég þurfti að cleara CMOS-inn :D
Er bara með hann á default 133= 1,6 ghz
Best að vera ekki að nauðga greyinu að ástæðulausu :8)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Kemst minnið upp í 333DDR eða varstu ekki búinn að prófa að hækka Vcore? Annars eru Duron gerðir til að nauðga þeim :wink:

mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Staða: Ótengdur

Póstur af mannzib »

Jæja þá, fyrst maður er hvattur til dáða enda kostar duronin innan við 5 kall.
Sé ekki í BIOS að ég geti hreyft við minninu en það er á 266 en Vcore get ég hækkað. Það er 1.500 v og get ég hækkað um 0,025 v í einu, á ég að fara upp í 1.550 eða 1.600 og svo setja fsb á 166 eða er það full groddalegt. :roll:

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég er hræddur um að ef minnið er að keyra á sama hraða og FSB þá munirðu ekki geta bootað með það á 333FSB enda DDR266 minni. Farðu í bios (venjulega gert með því að ýta á Del takkan í ræsingu) og yfirklukkaðu þar, þá geturðu sett minnið á 4/5 af FSB og þá ættirðu að ná 333FSB þar sem þú hefur þá sennilega komið minninu upp í 300DDR.

MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Póstur af MegaXuP »

Duron eru þeir örgjörfar sem sucka hvað mest að mínu mati , er ekki málið bara að upfæra aðeins tölvuna í staðin fyrir það að fara að rústa henni með overglocki ?
:8)
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

wICE_man, takk fyrir að note DDR og FSB uppvið tölurnar í staðinn fyrir Mhz, takk fyrir! :D
Svara