smá upplýsingar um usb cable eða þrauðlaust

Svara

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

smá upplýsingar um usb cable eða þrauðlaust

Póstur af gutti »

ég er smá forvitni um usb cable :oops: 'Eg hef prófað að tengja að

extigy usb hljóðkort þegar ég kveikja á kortið það kemur hljóð

en dettur út. :x Eftir smá tíma er með 25 metra snúru usb cable tengt við

extigy svo tengt við heimabíómangara. er til þráðlaust usb. Eða þarf ég

sér tak spennugjafa við usb svo það dettur ekki annars þarf ég að ræsa pc aftur bara forvitni :cry: :?: :?: :?: :?: :?:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

25m USB snúru....er svoleiðis til :shock:
Lenti í svipuðum vandræðum með USB álaptopinum mínum en hann sendi of lítil straum á USB tengið.Fékk mér USB höb með straumbreyti og þá virkaði þessi USB tæki hjá mér

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Ég held að maximus lengd fyrir USB væri 5 Metrar. :shock:
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

:o já það er til 25 metra snúra :8)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta er t.d með Cat5plus maður fær packet loss ef þeir fara fyrir 100m. Annars það er hægt að fá svona þráðlaust usb en það er bara andskoti dýrt væri góður kostur ef þú kæmir þessu í bluetooth

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

PacketLoss :? mér var sagt að yfir 100m þá myndi Signalið einfaldlega "týnast" s.s. ekkert signal..
Svara