Vantar aðstoð með skjákort?

Svara

Höfundur
Laddis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 22:59
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með skjákort?

Póstur af Laddis »

Góðan daginn.

Vantar ódýrt skjákort sem hentar vel til að runna nýjustu leikina, þótt það væri ekki nema í low.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... P_GT%20520" onclick="window.open(this.href);return false;

Eitthvað vit í þessu? Langar að hafa kortið allavegana 1024mb, ekki minna. En er restin af upplýsingunum í lagi?


Ef þið eruð með betra kort fyrir svipaðan pening, endilega komið með link. :)
Svara