Forrit til að plana vefsíðu

Svara

Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Staða: Ótengdur

Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af minuZ »

Góðan daginn,
Ég er að leita mér að forriti til að geta planað heimasíðuna sem ég þarf að gera, best væri ef þetta væri í formi trés(eins og ættartré) sem væri einnig frekar visual.

kv. Hrannar
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af dori »

Eitthvað svona mind map tól?

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af Garri »

Mjög sterkur leikur..

Hönnun og að sjá verkið í heild fyrir sér er með því mikilvægara sem hægt er að gera áður en farið er af stað.

Það hljóta að vera til svona tré kerfi sem leysa þetta fyrir þig. Notaðu gúgul og þú munt finna svona hönnunartæki og það fleiri en eitt. Gaman að segja frá að þegar ég byrjaði á að forrita (fyrir rúmum 25árum) þá var þetta einmitt með fyrstu forritum sem ég smíðaði, það er, svona hönnunartæki sem bjó síðan til beinagrind í kóða af uppbyggingunnni í minni módelum. Forritið sem ég smíðað var top-down hönnun, það er, þú byrjaðir á aðalmyndin og braust það síðan niður í minnstu einingar í gegnum sviga kerfi (brackets) Er nú búinn að gleyma þessu forriti að mestu í dag, en man að það opnaði augu mín fyrir því hversu mikilvægur sá faktor að sjá fyrir hvað er framundan.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af Pandemic »

Microsoft Visio
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af tdog »

Blað og blýantur hefur reynst mér best.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af fannar82 »

StarUML
svo eru til mörg mismunandi web uml


ef þú ert einn að gera síðnuna , blað og blýantur
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af GrimurD »

Mæli með https://gomockingbird.com/" onclick="window.open(this.href);return false; - Þægilegt, einfalt, er online.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af Frantic »

Ég hef notað forrit sem heitir MindManager.
Frekar næs forrit.

Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af minuZ »

Takk fyrir svörin ég ætla að halda áfram að gúggla þetta og skoða hugmyndinar sem komu fram hérna.

Ég var helst að leita eftir eitthverju í svona tré formi, þarf að skila þessu inn þannig að þetta þarf að vera sem mest visual og einfalt.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að plana vefsíðu

Póstur af intenz »

Paint bara eða Photoshop, ekkert mál að gera siglingaleiðarit og svona í því
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara