Demparar fyrir harðadiska

Svara

Höfundur
sako
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 20. Maí 2004 11:24
Staða: Ótengdur

Demparar fyrir harðadiska

Póstur af sako »

Hefur einnhver prófað þetta og hvernig kom það út?

http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=121
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er með þetta virkar fínnt

A Magnificent Beast of PC Master Race

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

ég er líka að spá í þessu. er maður að græða eitthvað á þessu s.s. munar eitthvað um þessi 5-7dB?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

þú heirir strax mun þegar víbringurinn er farinn

A Magnificent Beast of PC Master Race

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ég keypti mér svona um daginn ætlaði alltaf að skrifa smá frásögn um þetta. en nenndi aldrei. :oops:

Allavega ég setti svona á WD disk með hátíðiniöskrum! svona eiginlega uppá djókið. langaði bara að prufa. var ekkert að spá í að losna við hátíðniöskrin.

síðan eftir dálítið. bras að koma þessu í Dragon kassann. sleðarnir sem maður skrúfar á passa ekki á þetta heldur verður að bora 2 ný göt í sleðana.

ég var nú þegar kominn með svona einangrunarefni sem maður setur á lokin á stóru slottunum sem ég keypti hjá tölvulistanum einu sinni.

síðan kveikti ég á og vá hvað ég var hissa. hátíðniöskrin voru farin!
ég hoppaði hæð mína af kæti. en kom samt eitt babb í bátinn. aumingja diskurinn varð svo andskoti heitur. hef ekki hitamæli en myndi giska á um 50° því hefði hann verið mikið meira heitari hefði ég brennt mig.

þannig ég setti viftu með dragböndum hangandi yfir diskinum. besta við að hafa viftu svona hangandi að það er hægt að hafa hana á besta hraða og ekkert heyra í henni. (lítil loftmótstaða). diskurinn kólnaði töluvert við þetta. og er núna rétt volgur.

og ég svaka svaka ánægður :8)

ég veit sosem ekki hvort þessir demparar hafa losnað við hátíðniöskrin myndi frekar segja að það að færa diskinn upp í stóru slottin og hafa þetta einangrunardæmi.

og þið gaurar sem eru með handa'fetish......hættið að horfa! :wink:
Viðhengi
tolva1.JPG
tolva1.JPG (125.29 KiB) Skoðað 707 sinnum
tolva2.JPG
tolva2.JPG (72.71 KiB) Skoðað 706 sinnum
Electronic and Computer Engineer

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

er ekki hægt að hafa þetta í 3"5 slottum verður þetta að vera í 5"25 slottum?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Stebbi_Johannsson skrifaði:er ekki hægt að hafa þetta í 3"5 slottum verður þetta að vera í 5"25 slottum?
verður að vera í 5.25"
Electronic and Computer Engineer

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

æ þá nenni ég ekki að kaupa þetta! :evil: omg
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Prófaði einu sinni að setja nokkrar tegjur í kippum utan um harða diskinn og festa hann svo upp með rafmagnsbenslum eins og axyne er með á viftunni hjá sér og þar var ég kominn með úrvals harðdiskdempara sem kostaði lítið en virkaði vel. :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Heitir Strapp ;)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Pandemic skrifaði:Heitir Strapp ;)
nei Dragbönd :D
Electronic and Computer Engineer

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

axyne hvar fékkstu einangrunina?
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

axyne skrifaði:
Pandemic skrifaði:Heitir Strapp ;)
nei Dragbönd :D
Nei bensl :) eruði ekki annars að tala um það :þ

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

xpider skrifaði:axyne hvar fékkstu einangrunina?
keypti þetta í tölvulistanum síðasta vetur. held þeir eiga þetta ekki lengur.

þetta er coolermaster eitthvað.
Electronic and Computer Engineer
Svara