Slitinn snúra á headsetti.

Svara

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Slitinn snúra á headsetti.

Póstur af Desria »

Málið er svona. Ég á headset. Plantronic Gamecom 367 headset.
Hljóðsnúran á því slitnaði.
Haldiði að það séi einhver leið að splæsa henni saman.

Hér er meðfylgjandi mynd sem ætti að lýsa þessu aðeins betur.

http://i.imgur.com/20CvQ.png?1" onclick="window.open(this.href);return false;

Semsagt hún slitnaði í heilu lagi frá þessu stykki sem tekur á móti Hljóð og Mic jackinum.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Staða: Ótengdur

Re: Slitinn snúra á headsetti.

Póstur af Blackbone »

Getur allavega prufað að tala við þá hjá http://www.sonn.is" onclick="window.open(this.href);return false; þeir hafa gert við tvenn heyrnatól hjá mér, reyndar ekki tól með mic, en getur hringt og spurt þá :)
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Slitinn snúra á headsetti.

Póstur af GullMoli »

Ætti ekki að vera mikið mál.

Þarft bara að taka dæmið af þar sem snúran skiptist í tvennt til að fá aðgengi að vírunum. Svo skerðu bara af báðum endunum og skellir þeim aftur saman (eru 2 eða 3 vírar).

Auðvitað best að nota tin og líma svo yfir með einangrunarlímbandi, en dugar svosum að snúa þeim bara saman og líma yfir ef þér er sama frágang og gæði :P

Mynd
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Re: Slitinn snúra á headsetti.

Póstur af Desria »

Hljómar vel að splæsa þetta saman. Var bara ekki viss um þetta. Þurfti staðfestingu áður en ég færi að endanlega skemma þetta.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Slitinn snúra á headsetti.

Póstur af Sh4dE »

Sælir það er alveg hægt að snúa þá saman en ég myndi ekki reikna með að það kæmi eitthvað hljóð frá þessu þannig þú þarft að nota lóðbolta til að brenna upp lakkið sem er utan á vírnum og splæsa þá saman með tini til að vera öruggur að fá hljóð.

Þá ætti þetta að virka og ef að þú þarf að taka báða mini jack-ana þá eru þetta öruglega 5-6 vírar miðað við myndina sem að þú sendir hvor mini jack með 3 snertifleti.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Slitinn snúra á headsetti.

Póstur af tlord »

borgar sig að nota herpihólka frekar en teip
Svara