ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Xovius skrifaði:Ekki vill svo til að þetta virki með fleiru en Xbox360?
Það er mjög takmarkaður stuðningur við það í Windows, þeir leikir sem styðja það, styðja ekki Force Feedback heldur bara titring að mér skilst. http://en.wikipedia.org/wiki/Xbox_360_W ... cing_Wheel" onclick="window.open(this.href);return false;