Greining á bilun.[fixed]
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Greining á bilun.[fixed]
Gamli hlunkurinn minn hætti að virka nú á dögunum. Það kviknar á öllu klabbinu og allar viftur fara á milljón en tölvan startar sér ekki og ekkert kemur á skjáinn. Ég veit að skjákortið virkar en var að pæla hvort þetta væri ekki bara móðurborðið?
Last edited by Domnix on Lau 21. Apr 2012 00:19, edited 1 time in total.
Re: Greining á bilun.
Kannski minnið ?
Útilokunaraðferðin bara ... Prófa að taka einn minniskubb úr, svo næsta etc.
Útilokunaraðferðin bara ... Prófa að taka einn minniskubb úr, svo næsta etc.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Greining á bilun.
á samt ekki að koma bios þó minnið eða örgjörvinn sé bilaður?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Greining á bilun.
Neibb ekki endilega.Domnix skrifaði:á samt ekki að koma bios þó minnið eða örgjörvinn sé bilaður?
þessi bilun gæti alveg verið móðurborð, skjákort, örgjörvi, minni.... Eina leiðin til að komast að því er að nota útilokunaraðferðina
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Greining á bilun.
Lang líklegasta skýringin þegar ekkert kemur á skjáinn og búið að útiloka skjákortið að það sé móðurborðið. Ef enginn bios póstur kemur þá bendir það til móðurborðsbilunar.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Greining á bilun.
Það getur nú alveg verið minnið, aflgjafinn, örgjörvinn eða eitthvað allt annað. Allar þessar bilanir geta komið fram sem myndleisi.Sera skrifaði:Lang líklegasta skýringin þegar ekkert kemur á skjáinn og búið að útiloka skjákortið að það sé móðurborðið. Ef enginn bios póstur kemur þá bendir það til móðurborðsbilunar.
Byrjaðu samt á því að athuga móðurborðið og leita eftir bólgnum/sprungnum þéttum. Næsta skref væri að skipta um minni, síðan myndi ég prófa annann aflgjafa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Greining á bilun.
Elsta vélin mín gerir þetta stundum.
Prófaðu að íta á reeset takkan eftir að þú ert búin að kveikja á henni.
Hjá mér er það móðurborðið sem er að klikka, hugsanlega vegna þess að þéttarnir eru orðnir slappir.
Ég myndi tjékka þéttanna á móðurborðinu þínu og sjá hvort að einhverjir eru eins og þeir eiga ekki að vera.
Prófaðu að íta á reeset takkan eftir að þú ert búin að kveikja á henni.
Hjá mér er það móðurborðið sem er að klikka, hugsanlega vegna þess að þéttarnir eru orðnir slappir.
Ég myndi tjékka þéttanna á móðurborðinu þínu og sjá hvort að einhverjir eru eins og þeir eiga ekki að vera.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Greining á bilun.[fixed]
komið í lag fyrir svolitlu.. gleymdi að updatea var eitt minnið en takk fyrir svörin