



Væri alveg geggjað ef einhver af ykkur gæti sagt mér hvernig er hægt að "undo-a" yfirklukkunina. Ef ykkur vantar einhverjar meiri upplýsingar, sendið mér póst eða svarið þessum þráð.
Ok, takk, prufa þaðEiiki skrifaði:Slökkut á vélinni og opnaðu kassann. Skoðaðu móðurborðið þangað til þú sérð svona lítið batterý svipað þessu:
Taktu batterýið úr móðurborðinu í 1-2 mínútur og settu það aftur í. Þá ættiru að reseta biosinn og þar með "undo-a" yfirklukkunina.
Líka voða notalegt að nota reset-bios jumperinn sem er þarna rétt hjá batteríinu. Tekur sekundubrot.mikkidan97 skrifaði:Ok, takk, prufa þaðEiiki skrifaði:Slökkut á vélinni og opnaðu kassann. Skoðaðu móðurborðið þangað til þú sérð svona lítið batterý svipað þessu:
Taktu batterýið úr móðurborðinu í 1-2 mínútur og settu það aftur í. Þá ættiru að reseta biosinn og þar með "undo-a" yfirklukkunina.