Tölvan mín er ekki að finna IDE HDD
Tölvan mín er ekki að finna IDE HDD
Ég er að reyna að ná í myndir af gömlum IDE HDD og keypti ég mér svona IDE yfir í SATA millistykki. En tölvan mín er ekki að finna diskinn. Hvernig get ég lagað það?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: Tölvan mín er ekki að finna IDE HDD
Hvað segir device manager / Disk management?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.