sælir..
ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög fróður um þennan vinyl sem ég er að nota,, ég fekk plotterinn bara fyrir ca 8 mán
en þá keipti ég eh bundle pakka af vinyl með plotternum, ég er ekki kominn úti að að prenta myndir á vinylinn og skera út ennþá.
en þessi vinyll er alveg að virka vel. ég er buinn að gera nokkur lógo óg merkingar sem hafa farið á aftur rúður og ég prufaði að hafa vinyllinn utan á rúðuni á enum bílunum og það hefur ekkert skemmst þó svo að rúðuþurkan djöflaðist á þessu í frostinu og svoleiðis í vetur, en ég get lika fengið hvernig vinyl sem er til að skera út, en það er mest beðið um svart og hvítt. og það er svona satin-matt áferð á vinylnum
"edit"
stærðin takmarkast við 61cm á breiddina og legnd getur verið allt að 8 metrum

verð á td 60x60cm=8þús, og 30x30cm=4þús, og 30x60cm myndi vera 6þús en svo er alltaf hægt að prútta
verðið miðast við að límmiðinn komi tilbuinn til ásetningar með transpappír, og ef þú villt líma innan á glugga þá þarf ég að gera mirror skurð
þannig að myndinn eða textinn sé réttur á glugganum