Hjálp með nettengingu

Svara

Höfundur
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Hjálp með nettengingu

Póstur af Steini »

Ég er með netið share-að á bróður míns tölvu sem er með módemið og ég er tengdur við hann í gegnum hub og allt í lagi með það, en áðan þegar ég startaði minni tölvu þá fer ég ekkert á netið(hans tölva á netinu og allt í lagi þar) hvað gæti verið að ?
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Prófaðu að disconnecta dial up tenginguna hjá bróður þínum og connecta síðan aftur. Ef að það virkar ekki, tékkaðu þá hvort tengingin sé ekki örugglega share-uð.

Höfundur
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Búinn að gera bæði en þetta kemur ekki

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Geturu pingað á milli tölvanna?

Höfundur
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

ha gumol ég kann nú mjög lítið á þetta stuff shareaði bara netinu og breytti ip-tölum eins og mér var sagt að gera og netið var alltaf i lagi
Svara