Benchmark fyrir síma

Svara

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Benchmark fyrir síma

Póstur af htdoc »

Er að fara fá "Samsung Galaxy SII", þetta er sem sagt einhver fake útgáfa af honum, en lítur nákvæmlega út eins og alvöru nema það vantar bara "Samsung" merkið.
Ég veit um einstakling sem er pínu tæknigúrú og fékk sér svona síma, hann sér engan mun á þessari útgáfu nema það vantar "Samsung"-logoið.

En spurningin mín er þessi, þegar ég fæ símann, hvaða benchmark er best, eða hvaða benchmark ætti ég að nota til að prófa símann? :)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Benchmark fyrir síma

Póstur af intenz »

Quadrant Standard, finnur á Play Store
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Benchmark fyrir síma

Póstur af Tesy »

Sorry med offtopic

Hvað ertu að fara að eyða miklu í þennan fake S2?
Slepptu því frekar, átt eftir að sjá eftir þessu. Sagði þessi vinur þinn að hann finni enga mun? Hefur hann átt alvöru S2? Ef ekki, ekki hlusta á hann.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Re: Benchmark fyrir síma

Póstur af htdoc »

Tesy skrifaði:Sorry med offtopic

Hvað ertu að fara að eyða miklu í þennan fake S2?
Slepptu því frekar, átt eftir að sjá eftir þessu. Sagði þessi vinur þinn að hann finni enga mun? Hefur hann átt alvöru S2? Ef ekki, ekki hlusta á hann.

haha vissi að það myndi einhver spurja, en ég er bara að fara fá hann lánaðan svo ég mun ekki eyða krónu í hann í bili. En það er alveg jafn líklegt að þetta sé bara eitthvað plastdrasl og þá sætti ég mig bara við það og mun ekkert sjá eftir því. En svo getur það líka verið að þetta sé nákvæmlega sami síminn, með sama vélbúnaði og framleiddur í sömu verksmiðju, t.d. þegar það á að loka verksmiðju og þá eru framleiddir böns af aukasímum sem eru seldir svart (ekki af samsung) eða ef samsung fær verksmiðju til að framleiða fyrir sig þá framleiða þeir kannski meira á kvöldin og nóttinni og selja það svart.

En on toppic :)
takk fyrir ábendinguna intenz ;)
Svara