gerist rosalega random, stundum 5 mín eftir að ég kveiki á tölvunni, stundum dugir hún í 5 tíma
myndi það breyta einhverju að rífa hana í sundur og reyna að hreinsa frá skjákortinu ?
Mjög líklega skjákortið á móðurborðinu frekar en skjárinn. Held að HP hafi farið í mál við Nvidia á sínum tíma út af skjákortskubbnum sem var framleiddur í þessar dv6000 vélar, skjákortin voru að bila svo oft.
Borgar sig að öllum líkindum ekki að skipta um móðurborð í þessari vél. En þú getur prófað að strípa vélina alveg í sundur, taka allt laust plast af móðurborðinu og baka það við 185°C í um 10. mín. Ekki verra ef þú berð flux í kringum skjákortskubbinn áður en þú bakar. Við það lifir móðurborðið kannski einhverja mánuði í viðbót, mögulega lengur ef þú sleppir þungri grafík vinnslu á vélinni.
Last edited by Hargo on Lau 10. Des 2011 22:58, edited 1 time in total.
ég er einning með eina HP vél sem kemur bara hvít og svart og flökktar um allt. en náði að útiloka að það var skjárinn, hef einning þurft að skipta um skjá á DEll sem var með svipað og þú en sást þó aðeins á desktopið, en lagaðist þegar ég skiptu um skjáinn sjálfan.
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”