Sælir. Veit ekki alveg hvað ég átti að skýra þennan þráð.
En vandamálið mitt er að mér langar til að geta horft á myndir og þætti inní svefnherberginu...
Það sem ég er með er tölvan, PS3 frammí stofu, Plasma tæki frammí stofu og túbutæki inní svefnherbergi.
Eru til einhverjar snúrur sem geta leyst þennan vanda minn eða verð ég að fá mér annað hvort flatsjónvarp eða flakkara inní svefnherbergið.
Erum að tala um að það er ca 15 metrar frá router,ps3 og tölvu og inní svefnherbergið.
Aðstoð varðandi mediacenter heima fyrir.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð varðandi mediacenter heima fyrir.
mediatank til að streama yfir í svefnherbergið?
með hdmi og rca þá.
með hdmi og rca þá.
Re: Aðstoð varðandi mediacenter heima fyrir.
Ertu að nota PS3 til að spila efni í stofunni? Getur alveg fengið 15m langa composite video + L/R audio snúru og tengt úr PS3 og í túbuna inn í herbergi.
Spurningin er bara hvort þú þurfir þá alltaf að vera að svissa á milli myndútganga á PS3, eða hvort hún sendi mynd+hljóð út um HDMI og AV á sama tíma. Annar galli er að þú getur þá auðvitað ekki horft á sitthvorn hlutinn inn í stofu og herbergi á sama tíma (ef það er issue).
Langbesta lausnin er bara að fá sér einhvern nettan TV-flakkara inn í herbergið.
Spurningin er bara hvort þú þurfir þá alltaf að vera að svissa á milli myndútganga á PS3, eða hvort hún sendi mynd+hljóð út um HDMI og AV á sama tíma. Annar galli er að þú getur þá auðvitað ekki horft á sitthvorn hlutinn inn í stofu og herbergi á sama tíma (ef það er issue).
Langbesta lausnin er bara að fá sér einhvern nettan TV-flakkara inn í herbergið.
Re: Aðstoð varðandi mediacenter heima fyrir.
Það er snildar lausn,, var bara eitthvað svo viss um að svo langa snúru væri ekki hægt að fá.hagur skrifaði:Ertu að nota PS3 til að spila efni í stofunni? Getur alveg fengið 15m langa composite video + L/R audio snúru og tengt úr PS3 og í túbuna inn í herbergi.
Spurningin er bara hvort þú þurfir þá alltaf að vera að svissa á milli myndútganga á PS3, eða hvort hún sendi mynd+hljóð út um HDMI og AV á sama tíma. Annar galli er að þú getur þá auðvitað ekki horft á sitthvorn hlutinn inn í stofu og herbergi á sama tíma (ef það er issue).
Langbesta lausnin er bara að fá sér einhvern nettan TV-flakkara inn í herbergið.
Það skiptir engu ég er hvort sem er bara á einum stað í einu

Ég þakka ykkur fyrir þessar uppl

Gulli
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð varðandi mediacenter heima fyrir.
Nokkuð viss um að ps3 getur ekki send composide og HDMI á sama tíma.
Mikið bögg að vera að skipta sífelt yfir.
Mikið bögg að vera að skipta sífelt yfir.
Electronic and Computer Engineer
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð varðandi mediacenter heima fyrir.
Hann gæti fengið svona fjöltengi eins og ég fékk mér fyrir varpann minn, það var reyndar bara composite og ekki hdmi en þá gat ég breytt því hvaða tæki ég vildi tengja við varpann á hverjum tíma. Sérð þetta oft í skólum sem hafa myndvarpa og fleira. Alger snilld, smellir þessu bara til þegar þú ferð inn í svefnherbergiaxyne skrifaði:Nokkuð viss um að ps3 getur ekki send composide og HDMI á sama tíma.
Mikið bögg að vera að skipta sífelt yfir.