Aflgjafapælingar

Svara

Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Staða: Ótengdur

Aflgjafapælingar

Póstur af Solstice »

Sælir félagar.

Ég ætla að taka tölvuna í smá overhaul í sumar og var ég að spá hvort þessi aflgjafi myndi þola þessa íhluti sem ég kem til með að næla mér í => http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7682

Þetta er setupið sem ég kem til með að vera með þegar öllu er lokið:

Örgjörvi: AMD Bulldozer FX-8150 3.6 GHz http://www.att.is/product_info.php?products_id=7779
Vinnsluminni: Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7736
Móðurborð: Asus M5A99X EVO 990FX http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7674
Skjákort: ATI HD 5770 (þetta er það eina sem ég ætla mér ekki að uppfæra alveg strax en fæ mér svo annað hvort annað í crossfire eða nýtt)

Svo er ég að sjálfsögðu að leita mér vitneskju um aflgjafann.

Endilega látið í ykkur heyra og segið mér hvað ykkur finnst um þetta brjálæði. (Vil ekki heyra "Intel er miklu betra" eða annað slíkt)

Solstice
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af AciD_RaiN »

Ég myndi eindregið mæla með að þú færir í aðeins stærri aflgjafa modular og með fleiri PCI-E tengjum.

Dettur helst í hug http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6390" onclick="window.open(this.href);return false;
eða http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7422&" onclick="window.open(this.href);return false;

Gæti haft rangt fyrir mér þannig ef svo er þá vona ég að einhver leiðrétti mig :)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af Tbot »

Allir hlutir hafa uppgefna aflþörf í vöttum (W), sama hver hlutirinn er. Leggur þetta saman og þá færðu lágmarks þörf, ekki gleyma HDD í reikningsdæminu.
Síðan er það ampertalan á rail-inu á móti því sem skjákortið (kortin) þurfa.

KC109
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 23:45
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af KC109 »

fáðu þér þennan aflgjafa

ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af ingibje »

þessi aflgjafi dugar og vel það, jafnvel þó þú farir í crossfire.

getur líka notað reiknivélar eins og t.d; http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp" onclick="window.open(this.href);return false; og séð hvað þú þarf, svo hef ég capacitor aging í 25% - 30%
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af AciD_RaiN »

ingibje skrifaði:þessi aflgjafi dugar og vel það, jafnvel þó þú farir í crossfire.

getur líka notað reiknivélar eins og t.d; http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp" onclick="window.open(this.href);return false; og séð hvað þú þarf, svo hef ég capacitor aging í 25% - 30%
Er ég að rugla eða er þessi aflgjafi ekki bara með 2x 6 pin PCI-E?
PCI-E Connector @ 2.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af ingibje »

það er hægt að nota bara molex í pci-e, sem ég held að fylgi öllum skjákortum í dag sem þurfa auka rafmagn.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af vesley »

ingibje skrifaði:það er hægt að nota bara molex í pci-e, sem ég held að fylgi öllum skjákortum í dag sem þurfa auka rafmagn.

Það er nú ekki mælt með því þótt að það virki alveg sæmilega.

Hinsvegar mun þessi aflgjafi duga léttilega.
massabon.is
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af Gunnar »

KC109 skrifaði:fáðu þér þennan aflgjafa
þennan? ertu klikkaður?
Frekar þennan.

KC109
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 23:45
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafapælingar

Póstur af KC109 »

úps smá mistök

ég var að tala um þennan: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2065" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara