Sællir vaktarar,
Ég er alger nobb í svona tölvum og sjáið bara þessa mynd,
Ég er að spurja þegar ég næ í forrit þá kemur mjög oft að það er ekki nó plás á disknum en það er nó plás á data disknum þannig hvernig læt ég öll forritin sem ég er að ná í fara ekki í program files (x86) heldur á data diskinn
Vonandi getið þið hjálpað mér
Hard Disk Drivers
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 21. Jan 2012 12:18
- Staða: Ótengdur
Re: Hard Disk Drivers
Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 21. Jan 2012 12:18
- Staða: Ótengdur
Re: Hard Disk Drivers
Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.
Re: Hard Disk Drivers
Lestu það sem ég skrifaði aftur. Í install ferlinu á forritum birtist yfirleitt lína þar sem þú getur breytt því hvert forritið installast.Tjorvicool skrifaði:Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 21. Jan 2012 12:18
- Staða: Ótengdur
Re: Hard Disk Drivers
Ég veitt það ég er að spurja hvernig maður lætur data diskinn vera svona aðal disk með program files og öllu þvíAntiTrust skrifaði:Lestu það sem ég skrifaði aftur. Í install ferlinu á forritum birtist yfirleitt lína þar sem þú getur breytt því hvert forritið installast.Tjorvicool skrifaði:Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Hard Disk Drivers
Installar windows á hann.Tjorvicool skrifaði:Ég veitt það ég er að spurja hvernig maður lætur data diskinn vera svona aðal disk með program files og öllu þvíAntiTrust skrifaði:Lestu það sem ég skrifaði aftur. Í install ferlinu á forritum birtist yfirleitt lína þar sem þú getur breytt því hvert forritið installast.Tjorvicool skrifaði:Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.
Re: Hard Disk Drivers
Ég er nokkuð viss um að þú getur ekki með góðu móti breytt default Program Files staðsetningu eftir uppsetningu á forritum þar sem registry breytur treysta á fyrirframákveðnu slóðina, og gæti haft áhrif á þau forrit sem þú hefur sett upp nú þegar. Ég man eftir þessum fítus í forriti sem heitir TweakUI, hef þó ekki fiktað með þetta síðan í XP.Tjorvicool skrifaði: Ég veitt það ég er að spurja hvernig maður lætur data diskinn vera svona aðal disk með program files og öllu því
Ef þetta eru tvö partition á sama disk er örugglega talsvert betra bara að sameina þessi partition í eitt, eða minnka data og stækka C.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.