Corsair Obsidian 800D MOD

Svara
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Sælir. Ákvað að herma aðeins eftir munda og láta reyna á smá green mod á kassanum hjá mér. Ekkert frábærlega heppnað en ég er ekkert ósáttur...

Grunnurinn, liturinn og lakkið.
Mynd

Grunnurinn kominn á.
Mynd

3 umferðir af grænum.
Mynd

Önnur HDD hurðin
Mynd

Lakkað og fínt
Mynd

Með svörtu hurðinni
Mynd

Með biohazard hurðinni
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af bAZik »

Afhverju að skemma svona gullfallegan kassa?

Ekki meint sem móðgun.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af worghal »

:crying
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Hugsaði nú bara með mér að ég fengi mér bara nýjan ef ég klúðraði þessu... Sjálfum finnst mér þetta bara mjög töff hehehe

Edit: Til að bæta gráu ofan á svart þá ætla ég að kaupa mér stensil og gera eitthvað smá á hliðina á honum líka... Skemma hann meira :twisted:

Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af vargurinn »

AciD_RaiN skrifaði:Hugsaði nú bara með mér að ég fengi mér bara nýjan ef ég klúðraði þessu... Sjálfum finnst mér þetta bara mjög töff hehehe

Edit: Til að bæta gráu ofan á svart þá ætla ég að kaupa mér stensil og gera eitthvað smá á hliðina á honum líka... Skemma hann meira :twisted:

Mynd
vastu ekki low on cash, kaupa nýjan væri annar 60þús kall
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Myndi ekkert fá mér annan svona :svekktur

Þessi sem ég er að spá í kostar aðeins meira :P

Og jú ég er low on cash afþví ég er að nota alla peningana mín í tölvuna en eftir þarnæstu mánaðarmót verður það búið í bili...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af worghal »

þegar þú losar þig við þennan, sendu mér póst =D>
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Klaufi »

AciD_RaiN skrifaði:Hugsaði nú bara með mér að ég fengi mér bara nýjan ef ég klúðraði þessu... Sjálfum finnst mér þetta bara mjög töff hehehe

Edit: Til að bæta gráu ofan á svart þá ætla ég að kaupa mér stensil og gera eitthvað smá á hliðina á honum líka... Skemma hann meira :twisted:
Get skorið út fyrir þig í hliðina á honum ef þú vilt..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

worghal skrifaði:þegar þú losar þig við þennan, sendu mér póst =D>
Veistu mér finnst þetta bara nokkuð töff þannig ég er ekkert að fara að losa mig við hann strax.
Klaufi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hugsaði nú bara með mér að ég fengi mér bara nýjan ef ég klúðraði þessu... Sjálfum finnst mér þetta bara mjög töff hehehe

Edit: Til að bæta gráu ofan á svart þá ætla ég að kaupa mér stensil og gera eitthvað smá á hliðina á honum líka... Skemma hann meira :twisted:
Get skorið út fyrir þig í hliðina á honum ef þú vilt..
Hvað varstu þá með í huga?? Mér var nú bara að detta í hug að setja einhverja töff mynd með stensli eða fá vin minn til að spraypainta eitthvað á hliðina en það verður ekkert strax því hann er að vinna við þetta í noregi :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Klaufi »

AciD_RaiN skrifaði:
Klaufi skrifaði: Get skorið út fyrir þig í hliðina á honum ef þú vilt..
Hvað varstu þá með í huga?? Mér var nú bara að detta í hug að setja einhverja töff mynd með stensli eða fá vin minn til að spraypainta eitthvað á hliðina en það verður ekkert strax því hann er að vinna við þetta í noregi :P
Hvað sem er, því flóknara og meiri handavinna gerir það dýrara.

Geri þetta í höndum ekki laser eða vatni.

Ef þú hefur áhuga pm-aðu mig bara með mynd.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Klaufi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Klaufi skrifaði: Get skorið út fyrir þig í hliðina á honum ef þú vilt..
Hvað varstu þá með í huga?? Mér var nú bara að detta í hug að setja einhverja töff mynd með stensli eða fá vin minn til að spraypainta eitthvað á hliðina en það verður ekkert strax því hann er að vinna við þetta í noregi :P
Hvað sem er, því flóknara og meiri handavinna gerir það dýrara.

Geri þetta í höndum ekki laser eða vatni.

Ef þú hefur áhuga pm-aðu mig bara með mynd.
Já takk fyrir það... Ég á ennþá eftir að láta mér detta eitthvað í hug en læt þig vita hvernig ég ætla að gera þetta ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Örn ingi »

NEI HÆTTU NÚ ALVEG!!!!! :crying :crying
Tech Addicted...
Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af techseven »

.
.
. Vel sprautað og flottur litur, minnir mig á þegar ég var Smallville fan, allt sem var grænt var svo "heillandi" hahaha :sleezyjoe
.
.
Ryzen 7 1700 stock speed
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

techseven skrifaði:.
.
. Vel sprautað og flottur litur, minnir mig á þegar ég var Smallville fan, allt sem var grænt var svo "heillandi" hahaha :sleezyjoe
.
.
Takk fyrir það ;) Það eru mjög skiptar skoðanir á þessu en ég er að fíla þetta :P

Var að spá í að bæta þessu við næst. Endilega segja mér ykkar álit... Gagnrýni er líka af hinu góða :happy

Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Kristján »

þetta er ekkert HRÆÐILEGT, en þetta einhverneginn á ekki við þennann kassa því framhliðin á þessum er mött og með svona rákir og einkennir obsidian línuna

en þetta:
Mynd
finnst mér hinsvega ógeðslega töff. þetta er punkturinn yfir "i-ið" klárlega, minimalistic og ber lítið á sér en er samt svo augljóst.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Ég er samt að sjá hvað þetta lítur hrikalega út á myndum... Glansar svo svakalega og er eins og einhver klessa bara :klessa

Verðið að kíkja bara til sigló til að sjá þetta eins og ég sé það...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af braudrist »

Of flashy fyrir minn smekk, stingur í augun þegar ég sé þetta.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

braudrist skrifaði:Of flashy fyrir minn smekk, stingur í augun þegar ég sé þetta.
Já þetta er alveg skelfilega skært á myndum :klessa
Ég held samt að þetta eigi eftir að vera töff þegar ég verð kominn með þetta eins og planið er... Gott samt að fá álit frá öðrum og endilega segja mér hvað ykkur finnst vanta eða mætti fara betur :P
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Örn ingi »

NEI NEI NEI NEI NEI svona neon litir eru fyrir Haf-X eða eihverja geimskipakassa :crazy Ekki fyrir snyrtilega Obsidian djásnið ](*,)

Svipað eins og að kaupa sér Lambhorghini gallardo og mála síðan á hann flame,s ...Mod gone terriable wrong :crying

Fyrirgefðu neikvæðnina samt VINUR! :mad
Tech Addicted...

Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Joi_BASSi! »

Glæsilegt hja ter madur
Glisgyrnin min fer alveg a yfirsnuning yfir svonalogudu
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Joi_BASSi! skrifaði:Glæsilegt hja ter madur
Glisgyrnin min fer alveg a yfirsnuning yfir svonalogudu
Ég er inmitt alveg hrikalega glysgjarn líka... Hengja bara eitthvað bling bling á hann líka :megasmile
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af Joi_BASSi! »

AciD_RaiN skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:Glæsilegt hja ter madur
Glisgyrnin min fer alveg a yfirsnuning yfir svonalogudu
Ég er inmitt alveg hrikalega glysgjarn líka... Hengja bara eitthvað bling bling á hann líka :megasmile
Ja en thad er samt hægt ad gangs og langt.
Gull dollaramerki a hlidina myndi ekki alveg ad gera sig. :sleezyjoe
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Obsidian 800D MOD

Póstur af AciD_RaiN »

Joi_BASSi! skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:Glæsilegt hja ter madur
Glisgyrnin min fer alveg a yfirsnuning yfir svonalogudu
Ég er inmitt alveg hrikalega glysgjarn líka... Hengja bara eitthvað bling bling á hann líka :megasmile
Ja en thad er samt hægt ad gangs og langt.
Gull dollaramerki a hlidina myndi ekki alveg ad gera sig. :sleezyjoe
Það fer samt einhver mynd á hliðina... Á bara eftir að ákveða hvernig mynd og hvernig hún verður sett á :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara