27" Asus vs Benq

Svara

Höfundur
aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Staða: Ótengdur

27" Asus vs Benq

Póstur af aaxxxkk »

Sælir Vaktarar , ég hafði hugsað mér að fara og versla 27" skjá á næstu dögum og valið stendur á milli :

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7864" onclick="window.open(this.href);return false;

eða

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =MON_G2750" onclick="window.open(this.href);return false;

Er einhver mikill munur á þeim og hvorum mæliði með. Er bara að fara nota hann í venjulega notkun ekki leiki eða myndvinnslu eða neitt svoleiðis.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af arons4 »

Myndi sleppa báðum og finna skjá með hærri uplausn.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af lukkuláki »

arons4 skrifaði:Myndi sleppa báðum og finna skjá með hærri uplausn.
Þetta er bara alveg nóg í það sem hann er að fara að nota þetta í.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af Alfa »

Þú hefur líka annan frá Philips hjá @tt sem er á svipuðu verði en virðist vera með betri specca

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7640" onclick="window.open(this.href);return false;

Annarrs er voðalega takmakað að lesa í specca ég myndi frekar mæla með að fara skoða þá í TL eða @tt (asus og philips) og svo Benq í tölvuvirkni.

Það kæmi mér ekki á óvart að þetta væri allt sami panel-inn bara mismunandi hugbúnaður sem vinnur með hann.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af Tbot »

Philips skjárinn virðist vera sá eini með led baklýsingu og þar með betri skerpu.
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af Örn ingi »

Ég á svona philips skjá og hann er alveg frábær!
Tech Addicted...
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af audiophile »

Tbot skrifaði:Philips skjárinn virðist vera sá eini með led baklýsingu og þar með betri skerpu.
Síðan hvenær hefur LED baklýsing áhrif á skerpu? Þetta eru bara ljósadíóður í staðinn fyrir klunnalegri perur og kemur sjálfum LCD skjánum ekkert við.

Eða missti ég af einhverju?

En annars, 24" finnst mér max upplausn fyrir 1920x****. Skjáir sem eru 27"+ eiga að vera með 2560x****.
Have spacesuit. Will travel.

AntiMagic
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 18. Okt 2010 12:39
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af AntiMagic »

Held sé meira en nóg að nota 1920x1080 skjá hvað ansk hefur gera við 2560 x 1440.... og borga 4 X meira fyrir hann.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af Tbot »

audiophile skrifaði:
Tbot skrifaði:Philips skjárinn virðist vera sá eini með led baklýsingu og þar með betri skerpu.
Síðan hvenær hefur LED baklýsing áhrif á skerpu? Þetta eru bara ljósadíóður í staðinn fyrir klunnalegri perur og kemur sjálfum LCD skjánum ekkert við.

Eða missti ég af einhverju?

En annars, 24" finnst mér max upplausn fyrir 1920x****. Skjáir sem eru 27"+ eiga að vera með 2560x****.

CCFL eru perur eða rör sem búa til baklýsinguna, líkt og led en bjóða ekki upp á sömu stjórnun.


"There are two different methods of LED backlighting: direct and edge. The main advantage of direct lighting is that it can be used to increase contrast levels by turning some LEDs off — thus increasing the amount of black in parts of the picture. LG is one of the champions of direct lighting.
In comparison, edge lighting's main advantage is that it can be used to make screens that are incredibly thin — the LEDs are at the side and not behind the screen. Of course, you lose the ability to switch off parts of the backlighting for better contrast, and picture quality could also suffer if light isn't sufficiently well dispersed."

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af arons4 »

lukkuláki skrifaði:
arons4 skrifaði:Myndi sleppa báðum og finna skjá með hærri uplausn.
Þetta er bara alveg nóg í það sem hann er að fara að nota þetta í.
Persónulega finnst mér þetta alltof lítil upplausn fyrir 27" skjá. En ef þú ætlar að kaupa annan þessara myndi athuga hvort þú getir skoðað mynd á báðum skjáunum, speccarnir breyta svosum ekki miklu í þessari notkun(en upplausn gerir imo). Myndi persónulega taka skjáinn með betri og fallegri litunum.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: 27" Asus vs Benq

Póstur af KermitTheFrog »

Myndi hiklaust fara í BenQ. Mestu gæðin í þeim og allar líkur eru á því að þeir hafi framleitt panelinn í hvaða skjá sem þú kaupir þannig að það er alveg eins gott að fá sér bara gott merki alla leiðina í gegn.
Svara