vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af J1nX »

Sælir.. frændi minn er að fermast þetta árið og pabbi hans bað mig um að hjálpa honum um að velja ferðatölvu handa honum..

hún yrði aðallega notuð í leiki eins og skyrim og call of duty og hann var að velta því fyrir sér hvort þessi myndi ráða við það eða hvort þið mælið með einhverju öðru í svona sirka þessu budgeti..

http://www.omnis.is/vorulisti/tolvur/fa ... gory_id=29" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af vesi »

MCTS Nov´12
Asus eeePc

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af J1nX »

það sem ég er aðallega að pæla í er hvort skjákortið í tölvunni minni ráði alveg við þessa leiki.. ég er ekki alveg inn í þessum skjákortum í löppum

já og svo í hinum póstinum er aðallega bara verið að tala um að það sé ekkert sniðugt að vera að fá sér leikjafartölvu, en þar sem guttinn flakkar svolítið um þá er lappi bara í boði,
þannig ég þarf ekki að heyra að það sé ekki sniðugt að vera að fá sér leikjalappa
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af AciD_RaiN »

Er ekki allienware þá bara málið?? :-"
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af Baraoli »

að fjárfesta hálfa milljón í laptop er nú kanski full mikið er það ekki? (þá á ég við Alienware, miða við verð hér á landi)
MacTastic!
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af AciD_RaiN »

Auðvitað er það bara rugl en er það ekki best ef maður ætlar að spila leiki í fartölvunni...

Persónulega færi ég bara í desktop og fengi mér eitthvað 10" dót til að flakka með til að getað farið á vaktina ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af Domnix »

J1nX skrifaði:Sælir.. frændi minn er að fermast þetta árið og pabbi hans bað mig um að hjálpa honum um að velja ferðatölvu handa honum..

hún yrði aðallega notuð í leiki eins og skyrim og call of duty og hann var að velta því fyrir sér hvort þessi myndi ráða við það eða hvort þið mælið með einhverju öðru í svona sirka þessu budgeti..

http://www.omnis.is/vorulisti/tolvur/fa ... gory_id=29" onclick="window.open(this.href);return false;
Átti eina Satellite og hún var ágæt, entist í 4 ár næstum uppá dag og engin vandamál. Eina við hana var að hún keyrði leiki, en ekki í nægilegum gæðum. Miðað við þetta hérna:http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 889.0.html er skjákortið á þessari að keyra nútíma-leiki í medium gæðum. Ef hann vill alvöru leikjafartölvu held ég að Alienware sé málið.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af Klaufi »

Þið sem eruð að mæla með Alienware.

Það eru til betur spekkaðar MSI og Asus vélar sem eru töluvert ódýrari en Alienware, ef 15"+ eru í spilinu.

Þetta kemur frá harðkjarna AW manni.
Álagning á AW er hellingur, en þegar þú skoðar spekkana á 11 og 14" vélunum og pælir í því þær séu ekkert að hitna, og frábær rafhlöðuending þá hlýtur það að þýða almennileg hönnun ekki satt?

Ég nota ekki borðtölvu heima í dag og hef ekki gert í nokkra mánuði, 11" Alienware dokkuð heima fyrir og alltaf með hana á ferðinni, ferðast það mikið og ég verð að vera með öflugan lappa með mikilli rafhlöðuendingu vegna vinnu. Ég hef alveg komist hjá því að vera með tvær vélar (borðtölvu+lappa) með því að nota AW lappan.

Satt að segja myndi ég ekki "mæla með" Alienware fyrir hvern sem er þar sem þú ert að borga full mikið fyrir það sem þú færð.

Bottom line:
Ef ég væri að fara í 11 eða 14" lappa tæki ég AW en allt yfir 14" væri líklegast Asus eða í MSI (þó ég hafi smá fóbíu fyrir MSI síðan í gamla daga).

P.s. Nýju asus vélarnar heilla mig helling.
Mynd
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af HalistaX »

Ég ætla ekki að hætta mér í að hjálpa þér með þetta en langaði bara að benda á þessa hér;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2150" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég og litli bróðir minn erum búnir að nauðga þessari síðan í gær og hún er GEÐVEIK!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af J1nX »

HalistaX skrifaði:Ég ætla ekki að hætta mér í að hjálpa þér með þetta en langaði bara að benda á þessa hér;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2150" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég og litli bróðir minn erum búnir að nauðga þessari síðan í gær og hún er GEÐVEIK!
já ég var búinn að skoða þessa eitthvað.. sagði honum frá henni og ekki skemmir fyrir að hún er frá tölvutækni sem er klárlega besta búðin :D

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af J1nX »

engin fleiri álit ? :P væri alveg fínt að fá fleiri álit :)
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af Eiiki »

J1nX skrifaði:engin fleiri álit ? :P væri alveg fínt að fá fleiri álit :)
Held að þú fáir ekkert betri tölvu en HalistaX benti þér á fyrir peninginn, þ.e.a.s. ef að þú ert að leita þér að leikjafartölvu.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við að velja fermingarlappa

Póstur af Halli25 »

ef Omnis eiga þessa ennþá til þá myndi ég hoppa á hana:
http://www.omnis.is/vorulisti/tolvur/fa ... gory_id=29" onclick="window.open(this.href);return false;

betra skjákort en í vélinni sem þú valdir fyrst og meira solid build í P750 vs. L755
Starfsmaður @ IOD
Svara