Ef að við pössuðum okkur allir að skrifa orðin sem að við eigum við þá væri þessi þráður öllu skárri.AronOskarss skrifaði:Hélt það væri nokkuð vitað að það kippir símanum úr viðgerð að fikta í stýrikerfi eða roota.
Þú átt við 'framleiðandaábyrgð' þarna, ekki satt?
En þá segi ég enn og aftur: Það skiptir ekki máli fyrir íslenska neytendur hvað framleiðendur tíðka.
Framleiðandi hefur allt það frelsi sem hann vill í sumum löndum til þess að gera eigin ábyrgðarskilmála.
Íslenskir seljendur vörunnar fá ekki það tækifæri og bera 2 ára lögbundna ábyrgð á tækjunum. Tækjunum.
