Smá iPhone vesen..

Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Smá iPhone vesen..

Póstur af Glazier »

Er með iPhone sem er nýbúið að aflæsa..
En þegar ég tengi hann við itunes kemur þetta upp: http://www.starhub.com/content/support/ ... ge.img.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig losna ég við þetta þannig ég geti hrúgað inná hann lögum og myndunum sem inná honum voru? (Fæ engin svör á maclantic)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af snaeji »

Velur annaðhvort efri valkostinn að setja hann upp á nýtt (synca hann við tölvu) eða þá að restore'a bakcupið af því sem var inná honum (sem er neðri valkosturinn)
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Glazier »

snaeji skrifaði:Velur annaðhvort efri valkostinn að setja hann upp á nýtt (synca hann við tölvu) eða þá að restore'a bakcupið af því sem var inná honum (sem er neðri valkosturinn)
Neðri valkosturinn læsir símanum er mér sagt og þá finnst mér rooosalega líklegt að sá efri geri nákvæmlega það sama..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Tiger »

Báðir valkostir læsa símanum. Ef þú vilt ekki vesen þá kaupir maður sér bara ólæstan síma og sleppur við svona vesen.
Fyrsi síminn minn var læstur (vegna þess að ólæstir voru ekki komnir á markað) og lofaði mér að gera það aldrei aftur, ekki þessara þúsundkalla virði að standa í þessu rugli.
Mynd
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Oak »

Tiger skrifaði:Báðir valkostir læsa símanum. Ef þú vilt ekki vesen þá kaupir maður sér bara ólæstan síma og sleppur við svona vesen.

Fyrsi síminn minn var læstur (vegna þess að ólæstir voru ekki komnir á markað) og lofaði mér að gera það aldrei aftur, ekki þessara þúsundkalla virði að standa í þessu rugli.
Þetta hef ég nú aldrei heyrt. Þú gerir bara setup as a new iphone ef að þú varst ekki með gamlan iphone sem þú ert að synca af.

Hvorugt læsir símanum.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

daniel
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af daniel »

Hvorugur valkosturinn á að læsa símanum, en ég myndi velja þann efri ef ég vidli vera alveg viss. Passaðu bara í ferlinu að segja nei við öllum boðum um að uppfæra þá ertu góður.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Tiger »

Oak skrifaði:
Tiger skrifaði:Báðir valkostir læsa símanum. Ef þú vilt ekki vesen þá kaupir maður sér bara ólæstan síma og sleppur við svona vesen.

Fyrsi síminn minn var læstur (vegna þess að ólæstir voru ekki komnir á markað) og lofaði mér að gera það aldrei aftur, ekki þessara þúsundkalla virði að standa í þessu rugli.
Þetta hef ég nú aldrei heyrt. Þú gerir bara setup as a new iphone ef að þú varst ekki með gamlan iphone sem þú ert að synca af.

Hvorugt læsir símanum.
Ha ha ha sorry leit vitlaust á þetta, fannst eins og hann væri að fara að restora síman í gegnum iTunes.

*edit* Var samt að skoða þetta, ef þú ert með læstan iPhone með 4,1 eða 5,0,1 jailbrackaðan og unlockaðan og ætlar að restora hann í gegnum iTunes (neðri valkostur) þá mun hann 100% læsast aftur við það. En eftri valmöguleikin ætti að vera í lagi, þá ertu ekki að restora hann og þarft bara að passa að hann update-ist ekki.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Glazier »

Mér var sagt á maclantic að ef ég gerði "Restore from the backup" (sem var tekið áður en hann læstist) þá myndi hann samt læsast.

Hann var aflæstur með 5.0.1 en ég uppfærði í 5.1 og hann læstist.
Fór með hann í iSímann og þeir settu á hann 4.0.1 og þar er hann núna og þetta á myndinni sem ég póstaði hér ofar kemur upp þegar ég tengi hann við tölvuna.

Ef ég geri "Set up as a new iPhone" þá hlýtur hann að læsast.. ég bara trúi ekki öðru og þar sem mér var sagt á maclantic að hann myndi læsast ef ég restore-a á backup þá þori ég ekki að taka sénsinn á því aftur.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Oak »

Það hefur einhver heldur betur verið að fokka í þér en ef að hann var með 5.0.1 eða 5.1 þá geturðu ekki sett gamla inná 4.0.1 þannig að þú verður að gera setup as a new iphone.

ÞAÐ LÆSIR EKKI SÍMANUM.

Átti læsta iPhone-a það lengi að ég ætti að vita það og ef að þú t.d. hringir í iSímann þá segja þeir þér það sama og ég.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af kubbur »

smá off topic, er mac vaktin dauð ?
Kubbur.Digital
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Tiger »

kubbur skrifaði:smá off topic, er mac vaktin dauð ?
Var hún einhverntíman lifandi? :neiii
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Glazier »

Gerði set up as new iphone og það virkaði fínt :)

En nú var ég að spá.. áður en itunes uppfærði símann í 5.1 úr 5.0.1 þá tók það backup af símanum.
Get ég gert núna restore á það backup og fengið þannig 5.0.1 á símann án þess að hann læsist?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Oak »

nei þú getur ekki gert restore from backup þegar að þú þarft að synca úr 5.0.1 í 4.0.1
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Smá iPhone vesen..

Póstur af Glazier »

Oak skrifaði:nei þú getur ekki gert restore from backup þegar að þú þarft að synca úr 5.0.1 í 4.0.1
Hélt síminn myndi bara uppfærast í 5.0.1 eins og hann var við það að restore-a :-k
En jæja.. þá hef ég amk. fengið þá hjálp sem ég þurfti, þakka hjálpina :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara