[iOS] Góður vafri?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

[iOS] Góður vafri?

Póstur af Swooper »

Búinn að vera að nota Mercury browserinn á iPadinum mínum (1st gen), en ég er að verða ansi þreyttur á hvað hann krassar oft eftir iOS5 uppfærsluna. Veit einhver um góðan iOS vafra sem krassar ekki alltaf við eitthvað basic eins og að spila youtube myndbönd? Eða er þetta eitthvað bögg í iOS bara?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af gardar »

Dolphin?

hann svínvirkar amk á android
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af arnif »

Safari ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af GuðjónR »

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af hagur »

Ég keypti Atomic Web browser. Hef notað hann slatta án vandræða. Hann er með slatta af sniðugum fídusum, t.d getur hann spoofað user agentinn og þóst vera Safari desktop eða hvaða browser sem er. Snilld til að komast fram hjá óþolandi mobile auto detection/redirection sem sumar síður státa af.

Svo er hægt að gera view-source ofl. sem er gott fyrir nörda eins og mig.

Einnig fullscreen mode, private browsing mode o.sv.frv.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af Frost »

Hef notað Dolphin núna ó þó nokkurn tíma og hann er alveg frábær, mæli með honum :happy
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af Swooper »

GuðjónR skrifaði:Listi
Aha, þetta er flott, takk. Prófa eitthvað af þessum lista :)
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [iOS] Góður vafri?

Póstur af worghal »

ég nota opera og safari og notast við opera exclusively með vaktina :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara