
Málið er það, að ég er að leita mér að góðu 5.1 PC heimabíói hérna á Íslandi, en það er bara svo lítið úrval, verður að vera undir 35.000.
Það eina sem ég finn er eitthvað lélegt og kraftlaust Logitech eins og í BT.
Ég er að spá í þetta hér : http://kisildalur.is/?p=2&id=552" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er einmitt svo lélegur í þessu, ég var að velta fyrir mér hvort eitthver gæti útskýrt hvort að þetta sé gott eða ei

Hvort væri nú skemmtilegra að fá sér, stóra tvo gólfhátalara eða 5.1

Takk